
MEBA
Meba er úr og skartgripaverslun, fjölskyldufyrirtæki sem hefur starfað í yfir 70 ár. Við leggjum mikla áherslu á góða þjónustu ásamt góðu og vönduðu vöruúrvali.

Vilt þú bætast í hópinn?
Ert þú sú/sá sem við leitum að?
Við leitum að hörkuduglegum starfsmanni í verslun okkar í Meba Smáralind sem byggir yfir brennandi áhuga á skartgripum og úrum.
Um er að ræða 90% framtíðar starf og aldurstakmark er 20 ára.
Þetta er fjölbreytt afgreiðslustarf þar sem jákvæðni og þjónustulipurð er skilyrði.
Við viljum að heimsókn í Meba sé frábær upplifun þar sem að fólk fær framúrskarandi þjónustu og ráðleggingar. Ef að þú býrð undir ríkri þjónustulund, færni í sölu og mannlegum samskiptum erum við að leita af þér.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu
- Liðsinna viðskiptavinum um val á skartgripum og úrum
- Áfyllingar og frágangur á vörum í verslun
- Móttaka úra- og skartgripaviðgerða
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund og sölugleði
- Jákvæðni, metnaður og framtakssemi
- Færni í mannlegum samskiptum
- Góð/ur að vinna undir álagi
- Snyrtimennska og reglusemi
- Áhugi á skartgripum og úrum
- Mjög góð íslensku- og enskukunnátta
- Reynsla að þjónustustörfum
Auglýsing birt31. júlí 2025
Umsóknarfrestur14. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hagasmári 1, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMetnaðurSölumennskaStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í lager, afgreiðslu og prófílavinnu
Glerverksmiðjan Samverk

Verslunarstjóri á Fitjum Reykjanesbæ
Olís ehf.

Retail Sales Assistant and Server
Hard Rock Cafe

Grillari/afgreiðsla í Olís Norðlingaholti
Olís ehf.

N1 Höfn
N1

Þjónustufulltrúi
Fastus

Umsjón mötuneytis/hlutastarf
Krydd og kavíar ehf.

Vaktstjóri í fullt starf - Krónan Jafnaseli
Krónan

Hlutastarf í barnavöruverslun
Nine Kids

Akureyri - Sölufulltrúi í húsgagnadeild og almennt starfsfólk óskast
JYSK

Sölufulltrúi á Akureyri
Avis og Budget

Akstur og vinna í vöruhúsi
Dropp