
Glerverksmiðjan Samverk
Samverk hefur á að skipa hóp starfsfólks sem hefur starfað með okkur í áratugi og hefur mikla þekkingu, reynslu og færni á sínu sviði. Hjá okkur færðu persónulega þjónustu, ráðgjöf og sérframleitt gler af öllum stærðum og gerðum, allt eftir þínu höfði!

Starfsmaður í lager, afgreiðslu og prófílavinnu
Glerverksmiðjan Samverk leitar að öflugum og þjónustulunduðum einstaklingi sem er vandvirkur og leggur metnað í að halda lagernum hreinum og vel skipulögðum, í fjölbreytt starf á lagerstöð okkar að Smiðjuvegi 2 í Kópavogi.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Taka saman pantanir og undirbúa fyrir afhendingu
-
Afgreiðsla til viðskiptavina og verktaka
-
Móttaka vöru og frágangur í lager
-
Ýmis tilfallandi störf sem tengjast daglegum rekstri
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Góð þjónustulund og jákvætt viðmót
-
Nákvæmni, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
-
Reynsla af lagerstörfum er kostur, en ekki skilyrði
- Reynsla af smíðum er kostur, en ekki skilyrði
-
Lyftararéttindi
Auglýsing birt1. ágúst 2025
Umsóknarfrestur15. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Valkvætt

Nauðsyn
Staðsetning
Smiðjuvegur 2, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiFljót/ur að læraHandlagniLagerstörfLíkamlegt hreystiLyftaraprófMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagVandvirkniVinna undir álagiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sölustarf (Fullt Starf)
Remember Reykjavik

Afgreiðslustarfsmaður - Reykjanesbær
Preppbarinn

Hlutastarf á Akureyri
Flying Tiger Copenhagen

Verkamaður / Smiður
Enso

Verslunarstjóri á Fitjum Reykjanesbæ
Olís ehf.

Grillari/afgreiðsla í Olís Norðlingaholti
Olís ehf.

Vilt þú bætast í hópinn?
MEBA

N1 Höfn
N1

Umsjón mötuneytis/hlutastarf
Krydd og kavíar ehf.

Hlutastarf í barnavöruverslun
Nine Kids

Smiðir í vinnuflokki á Suðurlandi
Vegagerðin

Akureyri - Sölufulltrúi í húsgagnadeild og almennt starfsfólk óskast
JYSK