Glerverksmiðjan Samverk
Glerverksmiðjan Samverk
Glerverksmiðjan Samverk

Starfsmaður á +pKBF gler CNC á Hellu

Glerverksmiðjan Samverk er nútímalegt og tæknivætt glervinnslu iðnaðarfyrirtæki. Aðal hráefnið er flotgler og er það flutt inn frá Evrópu til margvíslegrar úrvinnslu og fullvinnslu í glerverksmiðjunni. Glerlausnir og framleiðsluvörur eru sérsmíðaðar og sérframleiddar eftir óskum viðskiptavina fyrir hvert verkefni. Samverk hefur á að skipa reyndu starfsfólki sem hefur starfað hjá fyrirtækinu árum saman.

Samverk er með íslenska framleiðslu staðsetta á Hellu. Í framleiðslu okkar er framleitt mikið úrval af sérsmíðuðu gleri og speglum. Vöruframboðið er fjölbreytt og okkur lítil takmörk sett þegar það kemur að hvað okkar viðskiptavinum þarfnast hverju sinni. Auk framleiðslu selur Samverk öll ísetningarefni, eins og prófíla, rennihurðir, skrár, lamir, bolta, speglafestingar o.fl.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón og stjórnun á +pKBF vélinni (kant-, borunar- og fræsivél) frá LISEC

  • Stillingar, eftirlit og viðhald á vélum

  • Þátttaka í daglegu framleiðsluferli

  • Gæðaskoðun á unnum vörum

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af rennismíði
  • Reynsla af vinnu við framleiðslu eða vélbúnað

  • Tæknileg þekking og nákvæm vinnubrögð

  • Sjálfstæði, áreiðanleiki og jákvætt viðmót

  • Góð enskukunnátta, bæði skrifuð og töluð

Auglýsing birt1. ágúst 2025
Umsóknarfrestur15. ágúst 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Eyjasandur 2, 850 Hella
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar