
Okkar bílaleiga
Okkar bílaleiga var stofnuð árið 2011 og hefur farið ört vaxandi frá þeim tíma. Okkar bílaleiga er með tvö útibú, nýtt og glæsilegt húsnæði að Flugvöllum 31, Keflavík og í Vatnagörðum 12, Reykjavík.
Hjá Okkar bílaleigu er góður hópur fagfólks sem er til þjónustu reiðubúið og tilbúið að takast á við þau skemmtilegu verkefni sem myndast í starfseminni.

Þjónustufulltrúi KINTO
Við leitum að þjónustulunduðum og áreiðanlegum einstaklingi í hlutastarf hjá KINTO, langtímaleigu Okkar bílaleigu.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Þjónustu og ráðgjöf til viðskiptavina.
-
Ber ábyrgð á að viðhalda þjónustustigi.
-
Undirbúningur, skráning og frágangur leigusamninga.
-
Samskipti við viðskiptavini gegnum síma og tölvupóst á meðan að leigutíma stendur.
-
Samskipti við viðskiptavini við lok leigutíma.
-
Skráning og eftirfylgni tjóna.
-
Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni.
-
Gild ökuréttindi.
-
Mjög góð færni til þess að tjá sig á munnlegu og skriflegu máli á íslensku og ensku.
-
Góð almenn tölvukunnátta.
-
Góð Excel kunnátta.
Auglýsing birt22. ágúst 2025
Umsóknarfrestur22. september 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Vatnagarðar 12, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðMannleg samskiptiÖkuréttindiSnyrtimennska
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Fagkaup óskar eftir þjónustufulltrúum
Fagkaup þjónustudeild

Þjónusturáðgjafi í langtímaleigudeild
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Þjónustufulltrúi í útibúi Fagkaupa á Akureyri
Fagkaup þjónustudeild

Jack and Jones - Aðstoðarverslunarstjóri
Jack&Jones

Þjónustufulltrúi
Terra hf.

Icelandic Speaking Support Associate
Wolt

Customer Support Representative
Rapyd Europe hf.

Tæknilegur þjónustufulltrúi
Teya Iceland

Þjónustufulltrúi á Þjóðminjasafni Íslands
Þjóðminjasafn Íslands

Rental agents / Afgreiðslufulltrúar - Part time / Hlutastarf
Bílaleigan Berg - Sixt

Prófdómari í ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Þjónusta í apóteki - Fjarðarkaup
Apótekarinn