Brasserie Kársnes
Brasserie Kársnes
Brasserie Kársnes

þjónar í veitingasal

Vegna aukinna umsvifa erum við hjá Brasserie Kársnes að leita eftir þjónum í aukavinnu á spennandi og metnaðarfullum veitingstað á Kársnesinu í Kópavogi.

Í boði er vinna í lifandi umhverfi með frábæru fólki sem hefur mikila ástríðu fyrir þjónustu & matargerð. Við erum einnig með yndislega fastagesti sem gerir andrúmsloftið á staðnum einstaklega hlýlegt og skemmtilegt.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þjónusta í veitingasal
  • Hugmyndavinna með samstarfsfólki
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Hafa reynslu af þjónuststörfum
  • Hafa ríka þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Vera stundvís og snyrtilegur
  • Hafa jákvætt viðmót
  • Hafa frumkvæði, sjálfstæði og metnað í starfi.
  • Íslenskukunnátta er skilyrði
Auglýsing birt19. október 2025
Umsóknarfrestur31. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Hafnarbraut 13, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar