Tokyo Sushi Glæsibær
Tokyo Sushi Glæsibær

Leitum að hressum vakstjóra í 100% starf (Icelandic speakers)

Only for Icelandic speakers!!!

Tokyo Sushi Glæsibær leitar að hressum og ábyrgum íslenskumælandi vaktstjóra til að vinna í afgreiðslu frá kl. 10:45–21:45 á 2-2-3 vöktum. Umsækjendur þurfa að vera 22 ára eða eldri.

Helstu áhersluatriði:
• Þjónustulund
• Gæði
• Hreinlæti

Helstu verkefni – Starfslýsing:
• Afgreiða viðskiptavini á heiðarlegan og jákvæðan hátt
• Taka á móti pöntunum frá viðskiptavinum
• Sjá til þess að allir viðskiptavinir fái rétta pöntun og fari ánægðir út
• Taka þátt í daglegum þrifum og halda veitingastaðnum hreinum á vakt
• Bera ábyrgð á veitingastaðnum og starfsfólki á sinni vakt

Hæfni og kunnátta:
• Reynslu af afgreiðslustörfum er krafist
• Geta til að vinna standandi í langan tíma og undir álagi
• Góð þjónustulund og snyrtilegt vinnulag
• Nákvæm og vönduð vinnubrögð
• Þekking á NAV-kerfinu er kostur
• Góð íslensku- og enskukunnátta
• Stundvísi
• Framúrskarandi samskipta- og samstarfshæfni
• Jákvæðni, skipulag og sjálfstæði í vinnubrögðum

ATH! Munið að láta ferilskrá fylgja með umsókn.

Auglýsing birt22. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Álfheimar 74, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar