
Mulligan GKG
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar er staðsettur mitt á milli þessara tveggja bæjarfélaga.
Við eigum tvo dásamlega golfvelli, Leirdalsvöllinn sem er 18 holu golfvöllur og Mýrina sem er 9 holu golfvöllur.
Í GKG er einnig að finna stærsta TrackMan svæði innanhús, í heiminum!
Í GKG er veitingastaður sem heitir Mulligan GKG og er opin 7 daga vikunnar. Einnig er boðið upp á veislur svo sem brúðkaup, fermingar og árshátiðir.

Afgreiðslustarf - Fullt starf
Mulligan óskar eftir einstaklingum í fulla vinnu, um er að ræða vaktir 2-2-3. Starfið felur m.a. í sér þjónustu við viðskiptavini, almenna afgreiðslu og önnur tilfallandi verkefni.
Við leitum að einstaklingum sem eru ábyrgir, með ríka þjónustulund, stundvísi, sjálfstæð vinnubrögð, hæfni í mannlegum samskiptum og reglusamt.
Aðeins um fullt starf að ræða.
Mjög góða hæfni í íslensku er skilyrði.
Auglýsing birt12. október 2025
Umsóknarfrestur26. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Golfklúbbur Garðab 119743, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónusta í apóteki - Flakkari
Lyf og heilsa

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR

Aukafólk - afleysingar Olís Neskaupstað
Olís ehf.

Höfuðborgarsvæðið - 100% starf
Vínbúðin

Sölufulltrúi í Byggt og búið
Byggt og búið

Newrest – Catering Delivery
NEWREST ICELAND ehf.

Kvenkyns starfsmaður íþróttamiðstöðvar Norðfjarðar
Fjarðabyggð

Hressir þjónar í hlutastarf
Tres Locos

Tímabundið starf í mötuneyti Símans
Síminn

Service Assistants
Costco Wholesale

Sölufulltrúi
Plast, miðar og tæki

Viltu vinna fyrir mikilvægasta fólkið?
Skólamatur