
Ráðagerði Veitingahús
Ráðagerði er veitingastaður staðsettur í elsta timburhúsi Seltjarnarnesbæjar við náttúruperluna við Gróttu.
Við gerum út á hverfisstemmningu fyrir Nesið og nærliggjandi bæjarfélög. Matseld staðarins er með ítölsku ívafi og lögð verður mikill áherlsa á ferskt og gott hráefni. Opið frá 11:30-22 alla daga.
Við leitum að starfsfólki sem er glaðlynt, lausnarmiðað og með mikla þjónustulund.

Óskum eftir stemningsfólki í sal!
🍴 Starfsfólk í sal – Ráðagerði veitingahús
📍 Staðsetning: Ráðagerði, Seltjarnarnesi
🕓 Starf: Fullt starf
Ráðagerði veitingahús óskar eftir jákvæðu og skemmtilegu starfsfólki í sal.
Reynsla er ekki skilyrði – Það sem skiptir mestu máli er jákvætt viðmót, áreiðanleiki og vilji til að veita gestum frábæra upplifun.
20 ára aldurstakmark og íslenska eru skilyrði.
📧 Sendu umsókn eða stutta kynningu á þér á [email protected]
Eða kíktu við í Ráðagerði Veitingahús og kynntu þig fyrir okkur!
Auglýsing birt22. október 2025
Umsóknarfrestur2. nóvember 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Ráðagerði 117883, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Afgreiðslustarfsmaður í fullt starf og hlutastarf
Preppbarinn

Pizzubakari / Pizza chef
NEÓ Pizza

Leitum að hressum vakstjóra í 100% starf (Icelandic speakers)
Tokyo Sushi Glæsibær

Þjónar og barþjónar / Waiters and bartenders - Ylja Restaurant - Laugarás Lagoon
Laugarás Lagoon

Hamborgarabúlla Tómasar Reykjanesbæ - Fullt starf
Hamborgarabúllan

Vaktstjóri í sal
Spíran

þjónar í veitingasal
Brasserie Kársnes

Viðburðarstjóri
Iðnó

Hressir þjónar í hlutastarf
Tres Locos

Afgreiðslustarf - Fullt starf
Mulligan GKG

Staðarskáli Hrútafirði
N1

Smáralind - Kokkar í fullu starfi / Chefs full time
La Trattoria