
Tæknimaður á verkstæði / Raftæki
Raftækjaverkstæðið óskar eftir öflugum tæknimanni á verkstæði okkar í Reykjavík. Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Bilanagreining og viðgerðir á raftækjum líkt og kaffikönnum, ryksugum, hrærivélum o.fl.
- Varahlutapantanir og símsvörun.
- Samskipti við viðskipavini og starfsmenn innan fyrirtækisins.
Menntunar- og hæfniskröfur
Leitað er að röskum og sjálfstæðum einstaklingi sem vill takast á við áhugavert starf í öflugu fyrirtæki.
Góð þjónustulund og mikil hæfni í mannlegum samskiptum er skilyrði sem og góð íslenskukunnátta.
Menntun á sviði rafvikjunar eða rafeindavirkjunar er kostur sem og almenn tölvukunnátta.
Auglýsing birt29. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Síðumúli 4, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Almenn tæknikunnáttaFljót/ur að læraHreint sakavottorðJákvæðniMicrosoft Dynamics 365 Business CentralReyklausSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiTeymisvinnaTóbakslausTölvuviðgerðirVeiplausVinna undir álagiÞjónustulundÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónustumaður – John Deere þjónusta
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Rafvirki með reynslu óskast .
Lausnaverk ehf

Metnaðarfullur SÖLU- og tæknifulltrúi
Boðtækni ehf

Vilt þú taka þátt í að tryggja flugöryggi?
Isavia ANS

Tækjamaður í garðyrkju - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær

Rafvirki með sveinspróf/reynslu óskast
Raflost ehf.

Rafvirki/tæknimaður
Rými

Vélvirki / Vélstjóri
Alkul ehf

Rafmiðlun leitar eftir rafvirkjum sem hafa áhuga á að slást í hópinn okkar?
Rafmiðlun hf.

Viðgerðamaður fyrir Snjósleða / Mechanic for Snowmobiles.
Arctic Adventures

Rafvirki hjá Rafal
Rafal ehf.

vantar mann vanan viðgerðum á bílum
árnes ferðaþjónusta ehf