
Rafmiðlun hf.
Um Rafmiðlun
Rafmiðlun hf. er eitt af stærstu og öflugustu rafverktakafyrirtækjum landsins. Við bjóðum upp á heildarlausnir á sviði rafverktöku – þar með talið ráðgjöf, hönnun, teikningar, efnisöflun og framkvæmd.
Hjá Rafmiðlun starfa yfir 100 starfsmenn og er lögð rík áhersla á fagmennsku, góða þjónustu og ábyrga framkvæmd verkefna.
Mannauður er lykill að árangri og við leggjum áherslu á gæða- og öryggismál, endur- og símenntun starfsmanna ásamt öflugu starfsmannafélagi. Rafmiðlun hefur jafnlaunavottun og hefur hlotið viðurkenningu sem framúrskarandi fyrirtæki síðustu ár.
Markmið okkar er að vera traust og framúrskarandi fyrirtæki sem starfsmenn og viðskiptavinir geta treyst á.

Rafmiðlun leitar eftir rafvirkjum sem hafa áhuga á að slást í hópinn okkar?
Rafmiðlun óskar eftir metnaðarfullum og duglegum rafvirkja til að bætast í öflugan hóp okkar. Við bjóðum fjölbreytt og krefjandi verkefni á höfuðborgarsvæðinu, þar sem reynsla og fagmennska fá að njóta sín.
Viðkomandi þarf að vera lausna miðaður, vandvirkur og geta unnið sjálfstætt, en einnig vel í teymi.
Ert þú metnaðarfullur einstaklingur með reynslu í rafvirkjun, fagmaður í verki og vilt þróast í starfi. Getur unnið sjálfstætt og vel í teymi, þá er þetta tækifæri fyrir þig!
Ef þú hefur áhuga á að slást í hóp öflugra fagmanna, þá er þetta fyrir þig.
Um er að ræða fullt starf hjá rótgrónu fyrirtæki, þar sem verkefnin eru fjölbreytt og krefjandi.
Við leitum að einstaklingi sem:
- Hefur reynslu af rafvirkjun
- Hefur sveinspróf í rafvirkjun (æskilegt)
- Er samviskusamur, lausnamiðaður og vinnur vel í teymi
- Vill vaxa í starfi og taka þátt í uppbyggingu
- Ríka öryggisvitund
- Stundvísi og samviskusemi
Helstu verkefni og ábyrgð
- Fjölbreytt og almenn verkefni i rafmagni
- Nýlagnir,viðhald og breytingar
- Verkefni séu unnin skv. gæða- og öryggismarkmiðum
- Framúrskarandi þjónusta við viðskiptavini
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í rafvirkjun
- Bílpróf
- Minni vinnuvélaréttindi er kostur
- Íslensku- og enskukunnátta
Fríðindi í starfi
- Vinnufatnaður
- Hádegismatur niðurgreiddur
- Íþróttastyrkur
Við tryggjum:
- Spennandi og fjölbreytt verkefni
- Sterka liðsheild og gott starfsumhverfi
- Gott starfsmannafélag
- Tækifæri til framtíðarstarfs og starfsþróunar
Auglýsing birt29. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiHreint sakavottorðRafvirkjunRafvirkjunSamviskusemiSveinsprófVandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Rafvirki með reynslu óskast .
Lausnaverk ehf

Vilt þú taka þátt í að tryggja flugöryggi?
Isavia ANS

Rafvirki með sveinspróf/reynslu óskast
Raflost ehf.

Rafvirki/tæknimaður
Rými

Vélvirki / Vélstjóri
Alkul ehf

Rafvirki hjá Rafal
Rafal ehf.

Rafvirki í rafveitu
Norðurál

Verkvirki
Norðurál

Starfsmaður í fasteigna- og aðbúnaðarþjónustu
Isavia ANS

Hraunbræðslusérfræðingur - Lava Melter Reykjavik
Lava Show

Rafvirki á rafmagnsverkstæði ON
Orka náttúrunnar

Tæknimaður á verkstæði / Raftæki
Raftækjaverkstæðið