

Rafvirki með reynslu óskast .
Rafverktakafyrirtækið Lausnaverk ehf. óskar eftir metnaðarfullum og áreiðanlegum rafvirkja til starfa.
Verkefni fyrirtækisins eru fjölbreytt og krefjast vandvirkni og hæfni.
Nánar má sjá upplýsingar um fyrirtækið á Lausnaverk.is
Helstu verkefni og ábyrgð
Verkefnin eru fjölbreytt hvort sem er við þjónustu og uppbyggingu.
Krefjast sjáfstæðra vinnubragða sem og vinna vel í hóp
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í rafvirkjun eða mikil reynsla af rafvirkjastörfum
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
- Geta talað og skilið íslensku
Auglýsing birt4. september 2025
Umsóknarfrestur28. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Eldshöfði 5, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FagmennskaHeiðarleikiHreint sakavottorðMannleg samskiptiÖkuréttindiRafvirkjunStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónustumaður – John Deere þjónusta
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Vilt þú taka þátt í að tryggja flugöryggi?
Isavia ANS

Rafvirki með sveinspróf/reynslu óskast
Raflost ehf.

Rafvirki/tæknimaður
Rými

Vélvirki / Vélstjóri
Alkul ehf

Rafmiðlun leitar eftir rafvirkjum sem hafa áhuga á að slást í hópinn okkar?
Rafmiðlun hf.

Rafvirki hjá Rafal
Rafal ehf.

Rafvirki í rafveitu
Norðurál

Verkvirki
Norðurál

Sölumaður og tæknilegur tengiliður – spennandi tækifæri hjá Signa
Signa ehf

Starfsmaður í fasteigna- og aðbúnaðarþjónustu
Isavia ANS

Hraunbræðslusérfræðingur - Lava Melter Reykjavik
Lava Show