
Vegagerðin
Vegagerðin þróar og annast samgöngukerfi, á sjó og landi, á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins, öryggi vegfarenda og umhverfissjónarmið að leiðarljósi.
Um 350 starfsmenn Vegagerðarinnar starfa á 18 starfsstöðvum víðsvegar um landið.

Sumarstörf - þjónustustöðvar á Vestursvæði
Ert þú að leita að fjölbreyttu og spennandi starfi þar sem þú færð að njóta útiveru? Við erum að leita að kraftmiklum og áhugasömum einstaklingi til að ganga til liðs við okkur.
Opið er fyrir umsóknir um sumarstörf á starfsstöðvum Vestursvæðis.
Starfsstöðvar eru staðsettar í Patreksfirði, Ísafirði og Hólmavík.
Vinsamlegast takið fram í umsókn undir athugasemdum á hvaða starfsstöð sótt er um.
Helstu verkefni og ábyrgð
Þjónustustöðvar.
Vinnuhópar eru starfræktir á þjónustustöðvum Vegagerðarinnar yfir sumartímann og sinna þeir almennu viðhaldi vegsvæða.
- Vinna við umferðarmerki, vegvísa, stikur, málningarvinna
- Holuviðgerðir, ristahlið, hreinsun vegsvæðis
- Tiltekt og viðhald í áhaldahúsi og lóð
- Önnur tilfallandi störf er upp kunna að koma hverju sinni
Vélaverkstæði Borgarnesi og Ísafirði
Vélaverkstæði sinnir almennu viðhaldi og lagfæringum
- Viðhald og lagfæringar á vinnuvélum, tækjum og bifreiðum
- Viðhald og lagfæringar á vegbúnaði
- Önnur tilfallandi störf er upp kunna að koma hverju sinni
Auglýsing birt30. janúar 2026
Umsóknarfrestur18. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Mikladalsvegur 9, 450 Patreksfjörður
Skeiði 1, 510 Hólmavík
Dagverðardalur 1, 400 Ísafjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (6)
Sambærileg störf (12)

Almenn störf við borframkvæmdir
Jarðboranir

Sumarstörf - þjónustustöðvar á Austursvæði
Vegagerðin

Sumarstörf - þjónustustöð Suðursvæði
Vegagerðin

Sumarstörf - þjónustustöðvar á Norðursvæði
Vegagerðin

Starfsfólk í yfirborðsfrágang óskast
Lóðaþjónustan ehf

Akureyri og Fjallabyggð - Starfsmenn óskast í sorphirðu, gámaplan og allskonar/employee wanted
Íslenska gámafélagið ehf.

Faxaflóahafnir sf. óska eftir að ráða hafnarverði og vigtarmann í afleysingar sumarið 2026.
Faxaflóahafnir sf.

Starfsfólk í verksmiðju
Þörungaverksmiðjan hf. / Thorverk

Bílstjóri við heildsöludreifingu í Rvk.
Auðflutt ehf.

Vinna á holræsabíl / Sewer truck operator
Stíflutækni

Vélvirki, vélstjóri
Stálorka

Bifvéla- eða vélvirki
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða