Jarðboranir
Jarðboranir
Jarðboranir

Almenn störf við borframkvæmdir

Hefur þú áhuga á vélum og tækjum og leitar að nýjum og spennandi áskorunum?

Jarðboranir leita að öflugu fólki til starfa við borframkvæmdir.

Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi störf við djúpboranir eftir jarðhita sem og aðrar borframkvæmdir.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Almenn störf við borframkvæmdir

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Reynsla af störfum við borframkvæmdir er æskileg en ekki skilyrði.
  • Vinnuvélaréttindi J og/eða K.
  • Meirapróf er kostur.
  • Góð samskiptahæfni og hæfni til að vinna í krefjandi starfsumhverfi.
  • Sjálfstæð, traust og vönduð vinnubrögð.

Einungis er um að ræða vaktavinnu.

Hver vakt er 12 tímar og ýmist unnið á dag- eða næturvöktum. Við vinnu erlends er unnið í lengri úthöldum.

Jarðboranir veita nýju starfsfólki góðan stuðning og þjálfun í starfi og hvetja ungt fólk til að sækja um.

Í anda jafnréttisstefnu okkar hvetjum við öll þau sem uppfylla hæfniskröfur til að sækja um, óháð kyni.

Auglýsing birt30. janúar 2026
Umsóknarfrestur8. febrúar 2026
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar