
Landsnet hf.
Við erum lykilinnviður þjóðarinnar og allt okkar starf snýst um að flytja orku sem drífur áfram lífsgæði og sköpunarkraft samfélagsins til framtíðar.Við erum líka framsækið þekkingarfyrirtæki sem býður kraftmiklu starfsfólki spennandi verkefni við aðstæður þar sem umhyggja, jafnrétti og öryggi eru í fyrirrúmi.

Sumarstörf 2026 - háskólanemar
Sæktu um spennandi sumarstörf hjá okkur!
Ert þú klár háskólanemi í leit að sumarstarfi? Landsnet er að leita að háskólanemum í spennandi og krefjandi sumarstörf. Störfin eru fjölbreytt og erum við að leita að háskólanemum sem hafa áhuga á orkumálum, fjármálum, greiningum, upplýsingatækni og/eða verkfræði. Æskilegt er að sumarstarfsfólk geti unnið frá maí/júní og út ágúst.
Verkefni sumarsins eru hagnýt og raunhæf, þar sem sumarstarfsfólk okkar fær leiðbeinanda sem er því innan handar í krefjandi en jaframfamt spennnandi verkefnum sumarsins.
Við hvetjum þig til að fara inn á www.landsnet.is og fylgja okkur á samfélagsmiðlum til að kynnast okkur enn betur!
Menntunar- og hæfniskröfur
- Nám á háskólastigi
- Nákvæm, skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð
- Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
Fríðindi í starfi
- Hlýlegt og faglegt starfsumhverfi með sterkri samvinnu og góðum stuðningi.
- Frábæra aðstöðu, þar á meðal metnaðarfullt mötuneyti og líkamsræktaraðstöðu.
- Tækifæri til að öðlast dýrmæta reynslu og efla eigin færni.
- Starf og vinnustað sem skiptir máli fyrir samfélagið!
Auglýsing birt20. janúar 2026
Umsóknarfrestur1. mars 2026
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Rangárvellir 150122, 603 Akureyri
Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík
Miðási 7
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur í þróun mannvirkjaskrár
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Viðskiptastjóri Billboard og Buzz
Billboard og Buzz

Frontend Software Engineer
Tern Systems

Innkaupasérfræðingur - Fjármálasvið
Hafnarfjarðarbær

Sérfræðingur á fjármálasviði
LSR - Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Fjölbreytt sumarstörf hjá Veitum
Veitur

Þjónustufulltrúi
Póstdreifing ehf.

Sumarstarf hjá Carbfix
Carbfix

Sérfræðingur á fjármálasviði
Lífeyrissjóður verzlunarmanna

Launafulltrúi
Skólamatur

Forritari á sviði stafrænnar þróunar
Tryggingastofnun

Ertu Jira/Atlassian gúrú?
Sensa ehf.