

Aðstoðarforstjóri
Aðstoðarforstjóri Landsnets
Landsnet leitar að kraftmiklum og framsýnum leiðtoga til að taka við nýju starfi aðstoðarforstjóra. Við viljum öflugan einstakling með reynslu af stjórnun, þróun og breytingum, er tilbúinn að hugsa hlutina upp á nýtt og brennur fyrir áskorunum við uppbyggingu og rekstur raforkukerfisins.
-
Staðgengill forstjóra og situr í framkvæmdastjórn Landsnets
-
Stjórnun og rekstur skv nánari ákvörðun forstjóra
-
Ráðgefandi við forstjóra og stjórn í stefnumótun, innleiðingu stefnu og ákvarðanatöku
-
Leiðir þverfagleg teymi í innleiðingu nýrra lausna sem auka rekstrarárangur
-
Samskipti við hagsmunaaðila og opinbera stjórnsýslu
-
Fylgist með þróun og nýsköpun í orkugeiranum og innleiðir bestu starfsvenjur
-
Háskólamenntun sem nýtist í starfinu
-
Víðtæk reynsla af stjórnun, innleiðingu stefnu og breytingum
-
Þekking á breytingastjórnun
-
Sterk leiðtogahæfni
-
Framúrskarandi samskiptahæfni
-
Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti
-
Framsýni og hæfni til að nýta tækni og gögn til að bæta rekstur
Íslenska
Enska




