
Borgarbyggð
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingum sem sýna metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Í þeirri vegferð sem er framundan ætlum við að efla þjónustu sveitarfélagsins og vera tilbúin að mæta áskorunum framtíðarinnar. Áhersla verður lögð á þverfaglegt samstarf í verkefnamiðuðu umhverfi og frekari þróun innra starfs sem leiði í senn til framúrskarandi þjónustu og öflugs vinnuumhverfis.
Gildi Borgarbyggðar í starfsmannamálum eru: virðing, áreiðanleiki og metnaður sem höfð eru að leiðarsljósi í stefnum og markmiðum í starfi.

Stuðningsfjölskyldur fyrir börn
Fjölskyldusvið Borgarbyggðar leitar eftir fjölskyldum/einstaklingum til að sinna hlutverki stuðningsfjölskyldu. Hlutverk stuðningsfjölskyldu felst í því að taka á móti barni/börnum inn á heimilið í stuttan tíma, að jafnaði eina helgi í mánuði, með það að markmiði að styðja við foreldra og veita barninu/börnunum tilbreytingu og stuðning.
Sækja þarf um leyfi til að sinna hlutverki stuðningsfjölskyldu hjá Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála. Sjá hér: Leyfi til að gerast stuðningsfjölskylda | Ísland.is
Nánari upplýsingar veitir Elísabet Jónsdóttir í síma 433-7100 og í tölvupósti [email protected].
Auglýsing birt11. mars 2025
Umsóknarfrestur22. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (13)

Deildarstjóri í málefnum fatlaðra
Borgarbyggð

Spennandi sumarstarf í búsetuþjónustu
Borgarbyggð

Laus staða félagsráðgjafa hjá Borgarbyggð
Borgarbyggð

Grunnskóli Borgarfjarðar auglýsir eftir kennurum
Borgarbyggð

Leikskólakennari í Uglukletti
Borgarbyggð

Umsjónarmaður Hjálmakletts - 50% starf
Borgarbyggð

Aðstoðarforstöðumaður frístundar í Borgarbyggð - GBF-deild
Borgarbyggð

Starfsfólk í heimaþjónustu
Borgarbyggð

Leikskólakennari á Hnoðraból
Borgarbyggð

Leikskólakennarar/Leiðbeinendur í Klettaborg
Borgarbyggð

Frístundaleiðbeinandi í Borgarnesi
Borgarbyggð

Frístundarleiðbeinandi á Hvanneyri
Borgarbyggð

Leiðbeinandi í sumarfjöri
Borgarbyggð
Sambærileg störf (12)

Frístundaleiðbeinendur og stuðningsstarfsmenn
Sveitarfélagið Árborg

Spennandi sumarstarf í búsetuþjónustu
Borgarbyggð

Aðstoðarfólk óskast í Garðabæ
NPA miðstöðin

Skólaliðar
Waldorfskólinn í Lækjarbotnum

Skóla- og frístundaliði - Engidalsskóli /frístundaheimilið Álfakot
Hafnarfjarðarbær

Starfsmaður sértækrar heimaþjónustu - Fjölskyldu- og barnamálasvið
Hafnarfjarðarbær

Kennarar – Leikskólinn Norðurberg
Hafnarfjarðarbær

Kvíslarskóli auglýsir eftir stuðningsfulltrúa
Kvíslarskóli

Starfsmaður á leikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Velferðarsvið – Þjónustukjarni Suðurgötu
Reykjanesbær

Velferðarsvið - Starfsmaður í heima-og stuðningsþjónustu
Reykjanesbær

Stuðningsfulltrúi við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð