
Kvíslarskóli
Mosfellsbær er sjöunda stærsta bæjarfélag á Íslandi með rúmlega 13.000 íbúa og fer ört stækkandi. Kvíslarskóli var stofnaður haustið 2021 og tekur þar með við nemendum úr eldri árgöngum (7-10 bekkjar) fyrrverandi Varmárskóla.

Kvíslarskóli auglýsir eftir stuðningsfulltrúa
Við leitum að öflugum stuðningsfulltrúa til starfa i Kvíslarskóla næsta skólaár. Stuðningsfulltrúi fylgir bekk eða sínum skjólstæðngi eftir því sem við á, en um er að ræða 60-70%. starfshlutfall.
Kvíslarskóli vinnur í anda uppbyggingarstefnunnar og er með nemendur í 7.-10. bekk. Við skólann starfar öflugur starfsmannahópur sem vinnur sem ein heild að því að gera gott skólastarf enn betra. Má bjóða þér að vera hluti af þessum góða hópi?
Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi íslenskukunnátta
- Frumkvæði, sjálfstæði og faglegur metnaður
- Viðkomandi þarf að vera hraustur og stundvís
- Áhugi á starfi með unglingum
- Góð færni í samvinnnu og samskiptum
- Jákvæðni og sveigjanleiki
Auglýsing birt8. maí 2025
Umsóknarfrestur22. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Skólabraut 1A, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (8)

Stuðningsfulltrúi við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Frístundaleiðbeinendur og stuðningsstarfsmenn
Sveitarfélagið Árborg

Starfsmaður á leikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Skemmtilegt sumarstarf í frístund
Lágafellsskóli

Okkur vantar hresst starfsfólk í Frístundina Brosbæ
Sveitarfélagið Ölfus

Fagfólk í sérkennsluteymi
Heilsuleikskólinn Kór

Leitum að góðum stuðningsfulltrúum. Vertu með í frábærum hóp
Sveitarfélagið Ölfus

Laus störf í Barnaskóla Hjallastefnunnar í Garðabæ
Hjallastefnan