
Borgarbyggð
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingum sem sýna metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Í þeirri vegferð sem er framundan ætlum við að efla þjónustu sveitarfélagsins og vera tilbúin að mæta áskorunum framtíðarinnar. Áhersla verður lögð á þverfaglegt samstarf í verkefnamiðuðu umhverfi og frekari þróun innra starfs sem leiði í senn til framúrskarandi þjónustu og öflugs vinnuumhverfis.
Gildi Borgarbyggðar í starfsmannamálum eru: virðing, áreiðanleiki og metnaður sem höfð eru að leiðarsljósi í stefnum og markmiðum í starfi.

Leikskólakennari á Hnoðraból
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi. Laus er til umsóknar staða leikskólakennara.
Leitað er eftir einstaklingum sem er tilbúnir til að viðhalda og byggja upp öflugt skólasamfélag.
Hnoðraból er í nýju húsnæði við grunnskólann að Kleppjárnsreykjum í Reykholtsdal. Leikskólinn er tveggja deilda og þar dvelja að jafnaði um 30 börn og störfum við eftir hugmyndafræðinni Leiðtoginn í mér. Við skólann starfar samstillt og metnaðarfullt starfsfólk sem leggur áherslu á að mæta fjölbreytileika barnahópsins með virðingu og stuðla að vellíðan barna og góðum skólabrag.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Leikskólakennari vinnur að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara og stefnu sveitarfélag
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leikskólakennaramenntun
- Reynsla af menntun og uppeldi leikskólabarna
- Góð færni í mannlegum samskiptum
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Skipulagshæfni, frumkvæði og metnaður
- Íslenskukunnátta á stigi C2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
Fríðindi í starfi
- 50% afsláttur af leikskólagjöldum
- 36 klst vinnuvika
- Heilsuræktarstyrkur
Auglýsing birt23. apríl 2025
Umsóknarfrestur7. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Kleppjárnsreykir 134380, 320 Reykholt í Borgarfirði
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniKennariSjálfstæð vinnubrögðSkipulag
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (11)

Aðstoðarforstöðumaður frístundar í Borgarbyggð - GBF-deild
Borgarbyggð

Starfsfólk í heimaþjónustu
Borgarbyggð

Umsjónarmaður Hjálmakletts - 50% starf
Borgarbyggð

Leikskólakennarar/Leiðbeinendur í Klettaborg
Borgarbyggð

Frístundaleiðbeinandi í Borgarnesi
Borgarbyggð

Frístundarleiðbeinandi á Hvanneyri
Borgarbyggð

Grunnskóli Borgarfjarðar auglýsir eftir kennurum
Borgarbyggð

Leiðbeinandi í sumarfjöri
Borgarbyggð

Aðstoðarforstöðumaður frístundar í Borgarnesi
Borgarbyggð

Leiðbeinendur í Vinnuskóla Borgarbyggðar
Borgarbyggð

Leikskólastjóri í Klettaborg
Borgarbyggð
Sambærileg störf (12)

Fjölhæfur grunnskólakennari
Skaftárhreppur

Umsjónarkennari í Varmárskóla
Varmárskóli

Kennari í sérdeild - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennari ungbarnaleikskóla
Seltjarnarnesbær

Deildarstjóri ungbarnaleikskóla
Seltjarnarnesbær

Deildarstjóri, Leikskólinn Kæribær, Fáskrúðsfirði
Fjarðabyggð

Leikskólakennari við Leikskólann Kærabæ, Fáskrúðsfirði
Fjarðabyggð

Aðstoðarforstöðumaður frístundar í Borgarbyggð - GBF-deild
Borgarbyggð

Aðstoðarleikskólastjóri
Leikskólinn Sumarhús

Aðstoðardeildarstjóri tómstundarmiðstöðvar - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á yngsta- og miðstigi - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær

Sérkennslustjóri á 5 ára deild Sjálandsskóla óskast
Garðabær