Seltjarnarnesbær
Seltjarnarnesbær
Seltjarnarnesbær

Stuðningsfjölskylda Seltjarnarnesi

Seltjarnarnesbær óskar eftir stuðningsfjölskyldum.

Tilgangur með stuðningsfjölskyldu er að;

  • draga úr álagi á heimili barna,
  • veita börnum tilbreytingu og stuðning
  • auka félagsleg tengsl

Um er að ræða störf 1-2 helgar í mánuði þar sem börnin dvelja á heimili stuðningsfjölskyldunnar.

Auglýsing birt25. nóvember 2025
Umsóknarfrestur9. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar