Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Starfsmaður umönnun

Droplaugarstaðir leita að jákvæðum einstaklingum með góða samskiptahæfileika til starfa við umönnun.

Droplaugarstaðir er hjúkrunarheimili. Við leggjum áherslu á heimilislegt umhverfi og metnað í starfi og samvinnu heimilisfólks og starfsfólks.

Unnið er í vaktavinnu.

Lágmarksaldur er 18 ára á árinu 2025.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umönnun íbúa.
  • Veita íbúum persónulega aðstoð og stuðning við athafnir daglegs lífs.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Sjálfstæð vinnubrögð.
  • Frumkvæði og sveigjanleiki.
  • Jákvætt viðmót.
  • Stundvísi.
  • Íslenskukunnátta á stigi A2
  • Lágmarksaldur 18 ár.
  • Hreint sakavottorð skv. reglum Reykjavíkurborgar.
Fríðindi í starfi
  • 36 klst. vinnuvika.
  • Sundkort og Menningarkort skv. reglum Reykjavíkurborgar.
Auglýsing birt19. nóvember 2025
Umsóknarfrestur30. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
droplaugarstaðir, Snorrabraut 58, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)PathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar