
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Velferðasvið ber ábyrgð á áætlanagerð, samhæfingu og samþættingu verkefna á sviði velferðarþjónustu, eftirliti í samræmi við lög, reglur, samþykktir og pólitíska stefnu í velferðarmálum, mat á árangri og þróun velferðarþjónustu og nýrra úrræða og gerð þjónustusamninga um framkvæmd þjónustunnar. Velferðarsvið býr Reykjavíkurborg ennfremur undir að taka við nýjum velferðarverkefnum frá ríki svo sem í málefnum fatlaðra, öldrunarþjónustu og heilsugæslu.
Velferðarsvið ber ábyrgð á framkvæmd þjónustu á sviði velferðarmála, þar með talinni félagsþjónustu fyrir alla aldurshópa og barnavernd. Velferðarsvið ber ábyrgð á rekstri þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar og starfseininga sem undir þær heyra. Velferðarsvið vinnur með velferðarráði og barnaverndarnefnd og sinnir málefnum þeirra. Þjónustumiðstöðvar vinna með hverfaráðum í hverfum borgarinnar.
Velferðarsvið sér einnig um rekstur miðlægrar velferðarþjónustu þvert á borgina, átaksverkefna vegna endurhæfingar fólks, heildstæðu forvarnastarfi í Reykjavík, inntöku í húsnæðis- og búsetuúrræði, rekstur hjúkrunarheimila, rekstur framleiðslueldhúss og rekstur heimahjúkrunar í Reykjavík samkvæmt samningi við ríkið þar um.

Starfsmaður umönnun
Droplaugarstaðir leita að jákvæðum einstaklingum með góða samskiptahæfileika til starfa við umönnun.
Droplaugarstaðir er hjúkrunarheimili. Við leggjum áherslu á heimilislegt umhverfi og metnað í starfi og samvinnu heimilisfólks og starfsfólks.
Unnið er í vaktavinnu.
Lágmarksaldur er 18 ára á árinu 2025.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umönnun íbúa.
- Veita íbúum persónulega aðstoð og stuðning við athafnir daglegs lífs.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hæfni í mannlegum samskiptum.
- Sjálfstæð vinnubrögð.
- Frumkvæði og sveigjanleiki.
- Jákvætt viðmót.
- Stundvísi.
- Íslenskukunnátta á stigi A2
- Lágmarksaldur 18 ár.
- Hreint sakavottorð skv. reglum Reykjavíkurborgar.
Fríðindi í starfi
- 36 klst. vinnuvika.
- Sundkort og Menningarkort skv. reglum Reykjavíkurborgar.
Auglýsing birt19. nóvember 2025
Umsóknarfrestur30. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
droplaugarstaðir, Snorrabraut 58, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (6)

Flokkstjóri í heimaþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Teymisstjóri í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsfulltrúa vantar á Kleppsveg 90
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Teymisstjóri óskast á íbúðakjarna í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsráðgjafi óskast á íbúðakjarna í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hárgreiðslustofa til leigu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sambærileg störf (12)

Hress og drífandi einstaklingur óskast í stuðning
Garðabær

Velferðarsvið - Starfsfólk í dagdvalir aldraðra
Reykjanesbær

Starfsfólk í umönnunarstörf í vetur
Sóltún hjúkrunarheimili

Umönnun - Sólvangur
Sólvangur hjúkrunarheimili

Stuðningsráðgjafi óskast á íbúðakjarna í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Gefandi og skemmtilegt starf í Seiglunni
Seiglan

Sjúkraliðar og starfsfólk í aðhlynningu á hjúkrunardeildir - HSN Sauðárkrókur
Heilbrigðisstofnun Norðurlands

Aðstoðarkona óskast til starfa
Heiða slf

Höfuð-Borgin - sértæk félagsmiðstöð
Höfuð-borgin sértæk félagsmiðstöð

Starfsfólk óskast í dagvinnu í búsetuúrræði
Hrafnkatla – fjölskylduheimili og búsetuúrræði

Staða sjúkraliða við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali