
NPA miðstöðin
NPA miðstöðin aðstoðar fatlað fólk og aðstandendur við það utanumhald og þá umsýslu sem fylgir því að hafa notendastýrða persónulega aðstoð. NPA miðstöðin veitir m.a. ráðgjöf, heldur fræðslunámskeið, greiðir aðstoðarfólki laun og sér um launatengd mál.
Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA) er þjónustuform sem byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og gerir fötluðu fólki kleift að ráða hvar það býr og með hverjum það býr. Fatlað fólk stýrir því hvernig aðstoðin er skipulögð, hvenær hún fer fram, hvar hún fer fram og hver veitir hana.
Persónulegt aðstoðarfólk aðstoðar NPA notendur við sitt daglega líf, svo það hafi sömu möguleika og ófatlað fólk.

Hláturmild listaspíra óskar eftir aðstoð
Ég er kona á besta aldri, bý í Kópavogi og er að leita að aðstoðarkonu til starfa í NPA þjónustu. Ég hef gaman af lífinu og er úti um allt að gera alls konar hluti eins og að fara í sund og á menningarviðburði. Ég er í leiklist, sinni fjölbreyttum góðgerðarstörfum og sjálfboðaliðastörfum svo eitthvað sé nefnt.
Ég er hreyfihömluð og nota hjólastól. Ég er að leita að aðstoðarkonu sem getur aðstoðað mig eftir þörfum í mínu daglega lífi.
Ég óska eftir aðstoðarkonu í hlutastarf og getur vinnutíminn getur verið sveigjanlegur.
Ef þú hefur gaman af lífinu, getur tekið leiðsögn og átt auðvelt með mannleg samskipti þá er ég að leita að þér.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoð við heimilisstörf
- Aðstoð við útisvæði við heimilið
- Aðstoð við umhirðu farartækis
- Vera til taks í sundferðum, bæjarferðum og við að sinna áhugamálum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Kvenkyns
- 25 ára eða eldri
- Tóbakslaus
- Læs og talandi á íslensku
- Kattarvinur, það er köttur á heimilinu
- Sveigjanleg, áreiðanleg og stundvís
- Bílpróf
- Getur sinnt helstu heimilisstörfum
Auglýsing birt7. nóvember 2025
Umsóknarfrestur27. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðLíkamlegt hreystiMannleg samskiptiÖkuréttindiSamviskusemiStundvísiSveigjanleikiTóbakslaus
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (6)

NPA assistants wanted
NPA miðstöðin

Viltu vera hjálparhönd í daglegu lífi - Menntaskólanemi óskar eftir áreiðanlegum aðstoðarkonum
NPA miðstöðin

Óska eftir aðstoðarkonum í sveigjanlegt hlutastarf
NPA miðstöðin

NPA aðstoðarkona óskast
NPA miðstöðin

Skemmtilegt starf í Keflavík!
NPA miðstöðin

Óska eftir NPA aðstoðarmanneskju í 100% stöðu
NPA miðstöðin
Sambærileg störf (12)

Skólaliði og frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Aðstoðarmaður óskast NPA
Eggaldin ehf.

Starfsmaður á heimili fatlaðs fólks
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar

Starf bílstjóra við akstursþjónustu fyrir fatlað fólk á Egilsstöðum og í Fellabæ
Fjölskyldusvið

Tanntæknir eða aðstoðarmaður tannlæknis
Sterling ehf

Cryo-preservation assistant
Benchmark Genetics Iceland hf.

Höfuð-Borgin - sértæk félagsmiðstöð
Höfuð-borgin sértæk félagsmiðstöð

Standsetning nýrra og notaðra bíla
Bílaumboðið Askja

Astoðarmanneskja óskast á tannlæknastofu í Garðabæ
Engilbert Ó. H. Snorrason tannlæknastofa sf.

Standsetning og þrif / PDI and detailing
Porsche á Íslandi

Starfsmaður á Orkuvakt
Orkan

NPA assistants wanted
NPA miðstöðin