Seltjarnarnesbær
Seltjarnarnesbær
Seltjarnarnesbær

Félagsleg liðveisla

Fjölskyldusvið Seltjarnarnesbæjar óskar eftir starfsfólki í félagslega liðveislu.

Markmið liðveislu/einstaklingsstuðnings er að veita aðstoð sem miðar að því að rjúfa félagslega einangrun og njóta tómstunda utan heimilis. Einnig að efla einstaklinga til sjálfshjálpar og veita persónulegan stuðning.

Hver einstaklingur sem á rétt á liðveislu/einstaklingsstuðningi, fær 12 - 16 klst. á mánuði sem eru útfærðar í samráði við liðveitanda. Hver liðveitandi getur sinnt 1- 3 einstaklingum í einu. Vinnutími er sveiganlegur og hentar því vel þeim sem stunda nám. Bíll til afnota í starfi er æskilegur. Um tímavinnu er að ræða.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Efla einstaklinga til sjálfshjálpar
  • Veita persónulegan stuðning
  • Rjúfa félagslega einangrun
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Umsækjendur þurfa helst að vera orðnir 20 ára (fædd 2005 eða fyrr)
  • Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði
  • Tillitsemi, stundvísi, reglusemi og samviskusemi
  • Góð íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
  • Bókasafnskort
  • Afsláttur á korti í World Class
  • Sundkort á Seltjarnarnesi
Auglýsing birt25. nóvember 2025
Umsóknarfrestur9. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar