
Þurrkþjónustan ehf
Þurrkþjónustan ehf er fyrirtæki sem starfar aðalega við tjónaþjónustu, en þjónustar einnig einstaklinga og önnur fyrirtæki. Fjölbreitt og skemmtilegt starf, sveigjanlegur vinnudagur og felst í starfinu vaktþjónusta.

Starfsmaður óskast
Við óskum eftir að ráða til okkar starfsmann í fullt starf.
Við hjá þurrkþjónustunni sérhæfum okkur í bruna og vatnstjónum.
Verkefnin eru fjölbreytt og skemmtileg.
Í starfinu felst að taka einnig bakvakt í eina viku á mánuði
Helstu verkefni og ábyrgð
Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og metnað til að geta skila af sér vel unnu verki
Menntunar- og hæfniskröfur
Kostur- meiraprófsréttindi og öll iðnmenntun
Auglýsing birt25. nóvember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Súðarvogur 2F, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiSjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verkstjóri vélsmiðju
Slippurinn Akureyri ehf.

Starfsmaður á þjónustustöðinni á Akureyri
Vegagerðin

Kjötskurðarmaður/Meatcutter
Ali

Húsvörður
Fjarðabyggð

Rekstrar- og tæknistjóri bílastæðahúss Nýs Landspítala ohf.
Nýr Landspítali ohf.

Ert þú rafvirki / rafvirkjanemi?
Olíudreifing þjónusta

Smiður
Tækniskólinn

Framtíðarstarf á málningar- og réttingaverkstæði
Blue Car Rental

Lífland óskar eftir handlögnum starfsmanni í Tækjadeild
Lífland ehf.

Óskum eftir starfsfólki í verksmiðju okkar á Flúðum
Límtré Vírnet ehf

Tækjamaður óskast
KAT ehf

Matráður óskast til starfa hjá Loðnuvinnslunni hf
Loðnuvinnslan hf