Loðnuvinnslan hf
Loðnuvinnslan hf
Loðnuvinnslan hf

Matráður óskast til starfa hjá Loðnuvinnslunni hf

Loðnuvinnslan hf. leitar að jákvæðum og ábyrgum matráð í mötuneyti fyrirtækisins. Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf í góðu teymi þar sem lögð er áhersla á gæði, hreinlæti og mikla þjónustulund. Í starfinu felst mikil áhrif á vellíðan starfsfólks og áhersla er lögð á hollustu, matvælaöryggi og gott skipulag. Vinnutími er hefðbundinn: 8 klst. í dagvinnu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Dagleg matseld
  • Uppsetning á matarplani
  • Umsjón með vöruinnkaupum/lagerhaldi.
  • Fylgja gæðakerfi og hreinlætisstöðlum, skráningar og dagleg þrif.
  • Skilvirk nýting hráefna, kostnaðarvitund í innkaupum og framleiðslu.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun eða reynsla sem matráður/matreiðslumaður er æskileg.
  • Þekking á matvælaöryggi og góðum vinnubrögðum í eldhúsi.
  • Skipulagshæfni, geta til að forgangsraða og vinna sjálfstætt.
  • Góð samskiptahæfni og þjónustulund.
Auglýsing birt11. nóvember 2025
Umsóknarfrestur1. desember 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hafnargata 5, 750 Fáskrúðsfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Snyrtimennska
Starfsgreinar
Starfsmerkingar