
Loðnuvinnslan hf
Loðnuvinnslan er rótgróið sjávarútvegsfyrirtæki í fremstu röð og fer öll starfsemi fyrirtækisins fram á Fáskrúðsfirði.

Matráður óskast til starfa hjá Loðnuvinnslunni hf
Loðnuvinnslan hf. leitar að jákvæðum og ábyrgum matráð í mötuneyti fyrirtækisins. Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf í góðu teymi þar sem lögð er áhersla á gæði, hreinlæti og mikla þjónustulund. Í starfinu felst mikil áhrif á vellíðan starfsfólks og áhersla er lögð á hollustu, matvælaöryggi og gott skipulag. Vinnutími er hefðbundinn: 8 klst. í dagvinnu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Dagleg matseld
- Uppsetning á matarplani
- Umsjón með vöruinnkaupum/lagerhaldi.
- Fylgja gæðakerfi og hreinlætisstöðlum, skráningar og dagleg þrif.
- Skilvirk nýting hráefna, kostnaðarvitund í innkaupum og framleiðslu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun eða reynsla sem matráður/matreiðslumaður er æskileg.
- Þekking á matvælaöryggi og góðum vinnubrögðum í eldhúsi.
- Skipulagshæfni, geta til að forgangsraða og vinna sjálfstætt.
- Góð samskiptahæfni og þjónustulund.
Auglýsing birt11. nóvember 2025
Umsóknarfrestur1. desember 2025
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Hafnargata 5, 750 Fáskrúðsfjörður
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSnyrtimennska
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í gróðurhús - Hightech greenhouse employee
Hárækt ehf / VAXA

Ert þú pípari / píparanemi?
Olíudreifing þjónusta

Sprautumálari og sandblástur // Spray-painter & sandblaster
VHE

Starfsmaður í Matvælaframleiðslu
Álfasaga ehf

Húsvörður hjá KPMG
KPMG á Íslandi

Einstaklingur vanur dekkjaviðgerðum og þjónustu
N-Verkfæri ehf

Tæknilegur sölustjóri
Vinnvinn

Hlaupari - Hafnarfjörður
Terra hf.

Jákvæður og duglegur starfsmaður óskast til að þvo ull?
Ístex - Lopi

Starfsmaður í fasteignadeild
Tækniskólinn

Liðsfélagi í samsetningu búnaðar
Marel

Liðsfélagi í glerblástur
Marel