
Tækniskólinn
Tækniskólinn var stofnaður árið 2008 þegar Iðnskólinn í Reykjavík og Fjöltækniskólinn sameinuðust.
Skólinn er stærsti framhaldskóli landsins og byggir á langri og merkri sögu sem tengist atvinnulífi landsins á marga vegu.

Starfsmaður í fasteignadeild
Við leitum að hressum og jákvæðum einstaklingi í fasteignadeild skólans.
Starfssvið fasteignadeildar er að annast daglega umsjón með húsnæði skólans auk þjónustu við nemendur og starfsfólk. Um er að ræða 100% starf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðhald og lagfæringar á húsnæði og húsbúnaði
- Dagleg umsjón með húsnæði skólans
- Eftirlit með umgengni um húsnæði og lóð skólans
- Þjónusta við nemendur og starfsfólk
Menntunar- og hæfniskröfur
- Iðnmenntun eða reynsla úr byggingariðnaði
- Reynsla af viðhaldi bygginga er kostur
- Handlagni og frumkvæði
- Góð þjónustulund og samskiptahæfni er nauðsynleg
- Góð tölvukunnátta er kostur
- Viðkomandi þarf að vera með ökuréttindi
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði
- Hreint sakavottorð er skilyrði
Auglýsing birt3. nóvember 2025
Umsóknarfrestur17. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Frakkastígur 27, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiFrumkvæðiHandlagniJákvæðniÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Einstaklingur vanur dekkjaviðgerðum og þjónustu
N-Verkfæri ehf

Tæknilegur sölustjóri
Vinnvinn

Verkstjóri í áhaldahús Borgarbyggðar
Borgarbyggð

Vélvirki
Steypustöðin

Hlaupari - Hafnarfjörður
Terra hf.

Starfsmaður á þjónustustöð á Hólmavík
Vegagerðin

Jákvæður og duglegur starfsmaður óskast til að þvo ull?
Ístex - Lopi

Öflugt viðgerðarfólk á verkstæði Vélafls
Vélafl ehf

Bílaþvotta- og bónstöðvar starfsmaður óskast
Lindin Bílaþvottastöð

Starfskraftur við þjónustumiðstöð á Borgarfirði eystri
Þjónustumiðstöð Múlaþings

Tæknimaður
Stórkaup

Armur ehf. Óskar eftir starfsfólki í Tjónaskoðun og Bifreiðasmið
Armur ehf.