
Tækniskólinn
Tækniskólinn var stofnaður árið 2008 þegar Iðnskólinn í Reykjavík og Fjöltækniskólinn sameinuðust.
Skólinn er stærsti framhaldskóli landsins og byggir á langri og merkri sögu sem tengist atvinnulífi landsins á marga vegu.

Íslenskukennari í afleysingu
Við leitum að íslenskukennara í afleysingar til að kenna íslensku sem annað tungumál. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í síðasta lagi 11. nóvember og unnið út önnina. Síðasti kennsludagur er 15. desember.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Kennsla
Menntunar- og hæfniskröfur
- Kennsluréttindi
- BA gráða og meistarapróf.
Auglýsing birt3. nóvember 2025
Umsóknarfrestur9. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Frakkastígur 27, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiKennslaSamviskusemi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Deildarstjórar í leikskólann Borg
Leikskólinn Borg

Spennandi starf á leikskólanum Hraunborg á Varmalandi
Hjallastefnan

Leikskólastjóri - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær

Stapaskóli - Kennari í hönnun og smíði
Reykjanesbær

Ævintýraborg við Nauthólsveg óskar eftir leikskólakennara
Ævintýraborg við Nauthólsveg

Aðstoðarleikskólastjóri óskast í leikskólann Ævintýraborg við Nauthólsveg
Ævintýraborg við Nauthólsveg

Stærðfræðikennari á unglingastigi hjá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri

Textílkennari - förföll á vorönn 2026
Fellaskóli

Smíðakennari óskast í Kársnesskóla
Kársnesskóli

Leikskólakennari óskast
Helgafellsskóli

Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast í Núp
Núpur

Stuðningur barna í leikskólastarfi
Leikskólinn Sjáland