
Tækniskólinn
Tækniskólinn var stofnaður árið 2008 þegar Iðnskólinn í Reykjavík og Fjöltækniskólinn sameinuðust.
Skólinn er stærsti framhaldskóli landsins og byggir á langri og merkri sögu sem tengist atvinnulífi landsins á marga vegu.

Kennarí í bókbandi
Tækniskólinn leitar eftir kennara í bókband. Um er að ræða hlutastarf og þarf viðkomandi að geta hafið störf 2. janúar 2026.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Annast kennslu í þeim áföngum sem kennara er falið að kenna.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf/meistarabréf í iðngreininni auk kennsluréttinda.
- Reynsla sem nýtist í starfi.
- Jákvæðni og áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi.
- Þolinmæði og mikil hæfni í mannlegum samskiptum.
- Stundvís og áreiðanleiki.
- Hreint sakavottorð er skilyrði.
Auglýsing birt30. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Frakkastígur 27, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Bókband
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)