Tækniskólinn
Tækniskólinn
Tækniskólinn

Kennarí í bókbandi

Tækniskólinn leitar eftir kennara í bókband. Um er að ræða hlutastarf og þarf viðkomandi að geta hafið störf 2. janúar 2026.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Annast kennslu í þeim áföngum sem kennara er falið að kenna.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf/meistarabréf í iðngreininni auk kennsluréttinda. 
  • Reynsla sem nýtist í starfi.
  • Jákvæðni og áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi.
  • Þolinmæði og mikil hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Stundvís og áreiðanleiki.
  • Hreint sakavottorð er skilyrði.
Auglýsing birt30. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Frakkastígur 27, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Bókband
Starfsgreinar
Starfsmerkingar