
Þjónustumiðstöð Múlaþings
Framkvæmda- og umhverfismálastjóri ásamt starfsfólki þjónustumiðstöðvar Múlaþings, ber ábyrgð á þeirri þjónustu sem snýr að sveitarfélaginu vegna gatna og gangstíga.

Starfskraftur við þjónustumiðstöð á Borgarfirði eystri
Þjónustumiðstöð Múlaþings leitar að starfskrafti í 100% framtíðarstarf á Borgarfirði eystri.
Starfið er fjölbreytt og við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi. Næsti yfirmaður er verkstjóri þjónustumiðstöðvar á Egilsstöðum og Borgarfirði eystri.
Starfið er laust nú þegar, en hægt að semja um hvenær störf hefjast.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vigtun sjávarfangs skv. lögum og skil á skýrslum því tengdu.
- Umhirða og viðhald eigna sveitarfélagsins.
- Snyrting og viðhald umhverfis og opinna svæða.
- Viðhald gatna og veitna.
- Viðhald á smávélum.
- Önnur tilfallandi störf í þjónustumiðstöð og höfn, m.a. snjómokstur, móttaka skemmtiferðaskipa o.fl.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Viðkomandi þarf annað hvort að hafa réttindi sem löggiltur vigtarmaður eða vera reiðubúinn til að fara á námskeið til öflunar slíkra réttinda.
- Bílpróf skilyrði.
- Vinnuvélaréttindi er kostur eða vera reiðubúinn til að fara á námskeið til öflunar slíkra réttinda.
- Reynsla af viðhaldi og verklegum framkvæmdum.
- Iðnmenntun sem nýtist í starfi er kostur.
- Mikil samskipta- og samstarfshæfni.
- Frumkvæði, sjálfstæð og öguð vinnubrögð.
- Rík þjónustulund og góð framkoma.
- Góð almenn tölvukunnátta.
- Góð íslensku- og enskukunnátta.
Auglýsing birt3. nóvember 2025
Umsóknarfrestur24. nóvember 2025
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Áhaldahús , 720 Borgarfjörður (eystri)
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMetnaðurÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verkstjóri í áhaldahús Borgarbyggðar
Borgarbyggð

Vélvirki
Steypustöðin

Hlaupari - Hafnarfjörður
Terra hf.

Starfsmaður á þjónustustöð á Hólmavík
Vegagerðin

Jákvæður og duglegur starfsmaður óskast til að þvo ull?
Ístex - Lopi

Öflugt viðgerðarfólk á verkstæði Vélafls
Vélafl ehf

Bílaþvotta- og bónstöðvar starfsmaður óskast
Lindin Bílaþvottastöð

Starfsmaður í fasteignadeild
Tækniskólinn

Tæknimaður
Stórkaup

Armur ehf. Óskar eftir starfsfólki í Tjónaskoðun og Bifreiðasmið
Armur ehf.

Hópstjóri á verkstæði
Hekla

Verkfæravörður
Hekla