
Álfasaga ehf
Hjá Álfasögu starfar öflugur og samhentur hópur sem ætlar sér stóra hluti á næstu árum. Álfasaga er móðurfélag nokkurra fyrirtækja sem eiga það öll sameiginlegt að framleiða gæða matvöru sem seldar eru á neytendamarkaði, til stóreldhúsa og til flugfélaga. Dótturfyritæki fyrirtækisins eru Dagný & Co., Móðir Náttúra, Kræsingar og NúllVes, auk þess að sjá um innflutning á fjölda vörumerkja.

Starfsmaður í Matvælaframleiðslu
Álfasaga ehf. óskar eftir öflugum og áreiðanlegum einstaklingi til starfa í matvælaframleiðslu á dagvakt á Ásbrú, Reykjanesbæ.
📍 Staðsetning: Valhallarbraut 743, Reykjanesbær
🕒 Starfshlutfall: Fullt starf
📅 Upphaf starfs: Sem fyrst
Helstu verkefni:
- Samsetning og undirbúningur matvæla
- Viðhald á hreinlæti og gæðum í eldhúsi
- Almenn störf tengd matvælaframleiðslu
- Önnur tilfallandi verkefni
Hæfniskröfur
- Reynsla af matvælaframleiðslu er kostur
- Jákvæðni, ábyrgð og stundvísi
- Geta til að vinna sjálfstætt og í hópi
Vinnutími
- Dagvaktir frá kl. 05:00–13:30 og 06:00–14:30
- Fimm daga vinnuvika, mánudaga til laugardaga
- Tveir frídagar í viku
Við erum með gott vinnuumhverfi og skemmtilegan hóp af fólki frá mörgun þjóðlöndum!
💬 Hljómar þetta eins og starf fyrir þig?
Sæktu um í gegnum alfred.is eða á heimasíðunni okkar 👉
🔗 https://alfasaga.is/pages/atvinnuumsokn
Auglýsing birt10. nóvember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Valhallarbraut 743, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Matráður í BSRB-húsinu – þar sem matur og manneskjur mætast
BSRB

Assistant Cook
CCP Games

Matráður við leikskólann Eyravellir í Neskaupstað
Fjarðabyggð

Leikskólinn Seljakot - mötuneyti
Skólamatur

Starf í mötuneyti í Hafnarfirði
Matarstund

Umsjónarmaður veiðarfæra og rekstrarbúnaðar
Hafrannsóknastofnun

Vaktstjóri í eldhús með asískri matargerð
5 Spice ehf.

Skólaliði og frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Matreiðslumaður/Chef/Cook
Iceland Parliament hótel

Húsvörður hjá KPMG
KPMG á Íslandi

Sushi snillingur! Kokkur & afgreiðsla
UMAMI

Matreiðslumaður / Matráður
IKEA