
Álfasaga ehf
Hjá Álfasögu starfar öflugur og samhentur hópur sem ætlar sér stóra hluti á næstu árum. Álfasaga er móðurfélag nokkurra fyrirtækja sem eiga það öll sameiginlegt að framleiða gæða matvöru sem seldar eru á neytendamarkaði, til stóreldhúsa og til flugfélaga. Dótturfyritæki fyrirtækisins eru Dagný & Co., Móðir Náttúra, Kræsingar og NúllVes, auk þess að sjá um innflutning á fjölda vörumerkja.

Lagerstarfsmaður 🌟
Álfasaga ehf. óskar eftir öflugum og jákvæðum starfsmanni á lager í 100% framtíðarstarf.
Við leitum að einstaklingi sem er duglegur, skipulagður og hefur góða þjónustulund.
Starfið er staðsett í Dalshrauni 7, 220 Hafnarfirði.
🔧 Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með lager og birgðum
- Afgreiðsla og móttaka á vörum
- Halda vöruhúsi hreinu og snyrtilegu
- Önnur tilfallandi störf, t.d. útkeyrsla
✅ Hæfniskröfur (allt kostur)
- Lyftarapróf
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Ökuréttindi
- Góð samskiptahæfni og þjónustulund
- Sjálfstæð og ábyrg vinnubrögð
🕗 Vinnutími er frá kl. 8:00 til 16:30, en er sveigjanlegur eftir samkomulagi.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst.
Auglýsing birt22. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Dalshraun 7, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Fjölbreytt störf hjá Öryggismiðstöðinni
Öryggismiðstöðin

Starfskraftur á Byggðasafninu í Görðum Akranesi
Byggðasafnið í Görðum

Þjónustufulltrúi
Héðinn

Lager og útkeyrsla
Ison heildverslun

Vöruhús Vatnsvirkjans ehf.
Vatnsvirkinn ehf

Lagerstarfsmaður í Borgarnesi
Steypustöðin

STARFSMAÐUR Í VÖRUHÚSI
Bako Verslunartækni

Starfsmaður í vöruhúsi Blue Lagoon Skincare
Bláa Lónið

Vöruhús Danco ehf. - Hafnarfjörður
Danco

Vöruhús / lager
Icetransport

Þjónustufulltrúi Innri þjónustu
Bílaumboðið Askja

Sala & Vöruþróun í Norðurlöndunum
Luxury Adventures