
Steypustöðin
Steypustöðin var stofnuð árið 1947 og eru aðalstöðvar félagsins á Malarhöfða 10 Reykjavík.
Steypustöðin er með útibú á nokkrum stöðum eins og Hafnarfirði, Selfossi, Helguvík, Borgarnesi og Þorlákshöfn ásamt tveimur færanlegum Steypustöðvum.
Eins og nafnið gefur kynna til er meginstarfssemi félagsins framleiðsla og afhending á steypu. Félagið rekur einnig helluverksmiðju, flotbíla fyrir flotmúr, múrverslun, efnisvinnslu og stærstu einingaverksmiðju landsins í Borgarnesi.
Hjá félaginu starfa nú um 300 starfsmenn

Lagerstarfsmaður í Borgarnesi
Steypustöðin í Borgarnesi leitar að sterkum og jákvæðum lagerstarfsmanni. Ef þú hefur gaman af að vinna í fjölþjóðlegu umhverfi, sýnir frumkvæði og vinnur vel undir álagi, þá gæti þetta mögulega verið rétta starfið fyrir þig.
Starfið felst að mestu leiti um afgreiðslu og móttöku á vörum, skráningu í birgðakerfi vöruhúss og áfyllingu. Við leitum að metnaðarfullum og drífandi einstakling. Viðkomandi þarf að vera tilbúinn til að takast á við nýjar og fjölbreyttar áskoranir í góðum hóp.
Við hvetjum öll kyn og þjóðerni til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og móttaka á vörum
- Skráning í birgðakerfi vöruhúss
- Áfylling á millilagera
- Þrif og viðhald lagers
- Önnur tilfallandi störf í vöruhúsi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð tölvukunnátta
- Skipulagshæfileikar og Talnagleggni
- Þjónustulund og jákvætt viðhorf
- Þarf að geta unnið sjálfstætt en einnig vinna vel í hóp
- Þarf að hafa bílpróf
- Skilyrði að hafa hreint sakavottorð
- Góð enskukunnátta, pólskukunnátta mikill kostur.
- Sýna frumkvæði í starfi
- Stundvísi, reglusemi og fagleg vinnubrögð
- Rík öryggis-, gæða og umhverfisvitund
Fríðindi í starfi
- Hádegismatur
- Fjölbreytt verkefni
- Námskeið og fræðsla
- Jákvætt og hvetjandi vinnuumhverfi
- Líkamsræktarstyrkur
Auglýsing birt22. október 2025
Umsóknarfrestur5. nóvember 2025
Tungumálahæfni

Valkvætt

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Engjaás 2, 310 Borgarnes
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaFrumkvæðiJákvæðniMetnaðurSkipulagStundvísiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Fjölbreytt störf hjá Öryggismiðstöðinni
Öryggismiðstöðin

Lagerstarfsmaður 🌟
Álfasaga ehf

Lager og útkeyrsla
Ison heildverslun

Vöruhús Vatnsvirkjans ehf.
Vatnsvirkinn ehf

STARFSMAÐUR Í VÖRUHÚSI
Bako Verslunartækni

Starfsmaður í vöruhúsi Blue Lagoon Skincare
Bláa Lónið

Vöruhús Danco ehf. - Hafnarfjörður
Danco

Vöruhús / lager
Icetransport

Ferlasérfræðingur á lager
Rými

Starfsfólk í vöruhús Samskipa
Samskip

Vöruhús / lager
Icetransport

Lagerstarf í virkjunum ON
Orka náttúrunnar