
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf
Íslyft / Steinbock þjónustan er elsta lyftaraþjónustufyrirtæki landsins og stærsti innflytjandi á tækjum og búnaði á Íslandi.
Við þjónum fjölbreyttum hópi viðskiptavina m.a. í fiskvinnslu, landbúnaði, verktökum, vöruhúsum, heildsölum, álverum og fleiri atvinnugreinum. Höfuðstöðvar félagsins eru á Kársnesi í Kópavogi og einnig er starfstöð á Akureyri.
Í dag er Íslyft / Steinbock Þjónustan talið með traustari fyrirtækjum landsins með áratuga reynslu á sínu sviði. Viðurkenningar Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki um áraraðir bera vott um þann árangur og orðspor sem fyrirtækið hefur skapað sér.

Starfsmaður í vöruhús
Hefur þú áhuga á lyfturum,dráttarvélum,vinnuvélum /öðrum tækjum?Við leitum eftir öflugum starfsmanni í vöruhús fyrirtækisins.
Fyrirtækið býður breiða flóru af lyfturum í öllum stærðum og gerðum, ásamt úrval annara tækjabúnaðar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfsreynsla í vöruhúsi, kostur
- Bílpróf, skilyrði
- Lyftarapróf, skilyrði
- Ríka þjónustulund
- Skiplagshæfni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Almenn afgreiðslu og lagerstörf
- Móttaka og frágangur á vörum
- Almenn þjónusta við viðskiptavini
- Önnur tilfallandi verkefni
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Ýmsir viðburðir á vegum fyrirtækisins
- Starfsmannafélag
- Golfhermir
- Píluaðstaða
- Borðtennis og Pool-borð
Auglýsing birt28. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Vesturvör 32A, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiLagerstörfLyftaraprófSjálfstæð vinnubrögðVinna undir álagiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Garri óskar eftir starfsmanni í vöruhús!
Garri

Warehouse Stocker Vacancy (Merch)
Costco Wholesale

Verslunarstjóri - Kjörbúðin Dalvík
Kjörbúðin

Bílstjórar-Fullt starf
Innnes ehf.

Starfsmaður í vöruafgreiðslu óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf

Lagerstjóri
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða

Newrest - Lager/Supply
NEWREST ICELAND ehf.

Verkstæði
Aflvélar ehf.

Sumarstarf - Starfsmaður í vöruhúsi í Garðabæ
DHL Express Iceland ehf

Bílstjóri sumarstarf - Garðabær
DHL Express Iceland ehf

Afgreiðsla / lager hjá traustu fyrirtæki
Tempra ehf

Sumarstarf á lager hjá SS Reykjavík
SS - Sláturfélag Suðurlands