
Aflvélar ehf.
Aflvélar ehf sérhæfir sig í sölu á tækjum og búnaði, m.a. fyrir flugvelli, bæjarfélög, verktaka og bændur. Fyrirtækið er með starfsemi í Garðabæ og á Selfossi, starfsmenn eru um 20.
Verkstæði
Starfið felst í viðgerðum og viðhaldi á ýmsum tækjabúnaði og vélum sem Aflvélar selja. Verkstæðið er staðsett í húsakynnum félagsins í Garðabæ. Í starfinu felst einnig viðgerðir á tækjum úti á landi. Um er að ræða viðgerðir og viðhald á ýmsum tækjabúnaði t.d. fjórhjól, hreinsivélar og stærri vélar eins og snjóruðningstæki. Reynsla í bilanagreiningu og viðgerðum á rafmagnsbúnaði er mikill kostur.
Helstu verkefni og ábyrgð
Viðgerðir á verkstæði og hjá viðskiptavinum víðs vegar um landið.
Menntunar- og hæfniskröfur
Krafa er um að viðkomandi hafi reynslu af viðgerðum. Æskileg menntun er t.d. bifvélavirkjun, vélvirkjun, rafeindavirkjun eða þess háttar.
Auglýsing birt29. apríl 2025
Umsóknarfrestur22. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Gagnheiði 35, 800 Selfoss
Vesturhraun 3, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
BílarafmagnsviðgerðirBílvélaviðgerðirBremsuviðgerðirHjólbarðaþjónustaPústviðgerðirSmurþjónustaÚtkeyrsla
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Car Transport & Maintenance Driver
Nordic Car Rental

Starfsmaður í smur- og dekkjaþjónustu/Oil and tire service
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Vélstjóri
Bláa Lónið

Sumarstarf í framleiðslu - Framleiðsla og lager
GKS innréttingar

Starfsmaður í lagerstarf
GKS innréttingar

Bifvélavirki/Auto mechanic
Bílaver ÁK ehf.

Sumarstarf - Starfsmaður í vöruhúsi í Garðabæ
DHL Express Iceland ehf

Bílstjóri sumarstarf - Garðabær
DHL Express Iceland ehf

Garri óskar eftir starfsmanni í vöruhús!
Garri

Smiður
Félagsstofnun stúdenta

Special Cleaning
AÞ-Þrif ehf.

Við leitum að tæknimanni!
FYRR bílaverkstæði