
DHL Express Iceland ehf
Alþjóða hraðsendingar og fraktsendingar um allan heim í lofti, á sjó, með bílum og lestum. Vöruhúsalausnir, allt frá pökkun til geymslu, póstsendingar um allan heim, sem og aðrar sérhæfðar lausnir á sviði vörustjórnunar - DHL færir þér úrval flutningsleiða og yfirburði heim að dyrum.
Að starfa fyrir DHL þýðir að taka ábyrgð, sigrast á ögrandi áskorunum og vaxa og þroskast sem hluti af fjölbreyttu alþjóðlegu starfsliði.
Nýttu þér margskonar spennandi möguleika á starfsframa til að skila góðum árangri með okkur og vera hluti af stærsta flutningafyrirtæki í heimi.
DHL býður fjölbreytt störf með mikla möguleika á öllum starfsþrepum í öllum heimshlutum. Sem starfsmaður hjá okkur færðu tækifæri til að móta með góðri vinnu í góðum hópi þína eigin framtíð bæði í starfi og leik. Saman myndum við fyrirtæki sem við getum verið virkilega stolt af.

Sumarstarf - Starfsmaður í vöruhúsi í Garðabæ
DHL Express Iceland ehf óskar eftir að ráða starfsfólk í vöruhús fyrirtækisins á starfsstöð sinni að Miðhrauni, Garðabær.
Vinnutíminn er alla virka daga frá kl. 9:00 til 17:00 mánudaga til fimmtudags og á föstudögum frá kl. 9:00 til 16:15
Við leitum að metnaðarfullum, árangursdrifnum og sjálfstæðum einstaklingum með ríka þjónustulund sem eru reiðubúnir að takast á við krefjandi verkefni í fjölbreyttu alþjóðlegu starfsumhverfi.
Um er að ræða sumarstarf til 31. ágúst 2025
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Öll kyn eru hvött til að sækja um starfið.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta viðskiptavini með inn- og útfluttning
- Afhleðsla og hleðsla vörusendingar
- Aðstoð við undirbúning vörusendinga fyrir afhendingar og útflutningsferli
- Frágangur og uppsetning í vöruhúsi
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hreint sakavottorð skilyrði fyrir ráðningu
- Lipurð í samskiptum og góð þjónustulund
- Nákvæm og skipulögð vinnubrögð
- Góð Íslensku- og enskukunnátta
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur hádegisverður
Auglýsing birt28. apríl 2025
Umsóknarfrestur12. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Miðhraun 2, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðLíkamlegt hreystiStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Viltu vinna úti í sumar? Garðaþjónusta
Grænir Bræður

Verslunarstjóri - Kjörbúðin Dalvík
Kjörbúðin

Starfsmaður í smur- og dekkjaþjónustu/Oil and tire service
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Þrif á bílum / Cleaning campervans
Happy Campers

Óskum eftir vönum starfsmanni í kjötskurð
Esja Gæðafæði

Bílstjórar-Fullt starf
Innnes ehf.

Starfsmaður í framleiðslu óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf

Starfsmaður í vöruafgreiðslu óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf

Lagerstjóri
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða

Newrest - Lager/Supply
NEWREST ICELAND ehf.

Sumarstarf í framleiðslu - Framleiðsla og lager
GKS innréttingar

Starfsmaður í lagerstarf
GKS innréttingar