
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf
Íslyft / Steinbock þjónustan er elsta lyftaraþjónustufyrirtæki landsins og stærsti innflytjandi á tækjum og búnaði á Íslandi.
Við þjónum fjölbreyttum hópi viðskiptavina m.a. í fiskvinnslu, landbúnaði, verktökum, vöruhúsum, heildsölum, álverum og fleiri atvinnugreinum. Höfuðstöðvar félagsins eru á Kársnesi í Kópavogi og einnig er starfstöð á Akureyri.
Í dag er Íslyft / Steinbock Þjónustan talið með traustari fyrirtækjum landsins með áratuga reynslu á sínu sviði. Viðurkenningar Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki um áraraðir bera vott um þann árangur og orðspor sem fyrirtækið hefur skapað sér.

Vörubílstjóri hjá Íslyft í Kópavogi
Óskum eftir vönum vörubílstjóra.
Fjölbreytt verkefni, samkeppnishæf laun og skemmtilegt vinnuumhverfi.
Höfuðstöðvar okkar eru á Kársnesi í Kópavogi.
Um er að ræða framtíðarstarf í traustu og öruggu fyrirtæki sem hefur verið starfandi í rúm 50 ár eða síðan 1972.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur
- Vinna við vélaflutningar á slidepallsbíl
- Skráning ferða og gerð dagsskýrslna
- Almenn umhirða á bíl
- Ýmis tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meiraprófsréttindi - C og CE flokkur
- Endurmenntun
- Vinnuvélaréttindi og reynsla af vinnuvélum er kostur
- Jákvæðni og rík þjónustulund
- Stundvísi
- Sjálfstæð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Ýmsir viðburðir á vegum fyrirtækisins
- Starfsmannafélag
- Golfhermir
- Píluaðstaða
- Borðtennis og Pool-borð
Auglýsing birt16. apríl 2025
Umsóknarfrestur5. maí 2025
Tungumálahæfni

Valkvætt

Valkvætt

Nauðsyn
Staðsetning
Vesturvör 32A, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Innleiðing ferlaLeiðtogahæfniMannleg samskiptiVélvirkjun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður á brotajárnstætara
Hringrás Endurvinnsla

Car Transport & Maintenance Driver
Nordic Car Rental

Starfsmaður í smur- og dekkjaþjónustu/Oil and tire service
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Stöðvarstjóri á Ísafirði
Frumherji hf

Viðgerðarmenn - Þjónustuverkstæði
VHE

Vélstjóri
Bláa Lónið

Sumarstarf í framleiðslu - Framleiðsla og lager
GKS innréttingar

Starfsmaður í lagerstarf
GKS innréttingar

Vélvirki í tæknideild
Myllan-Ora

Verkstæði
Aflvélar ehf.

Bifvélavirki/Auto mechanic
Bílaver ÁK ehf.

Starfsfólk óskast
Pípulagnir suðurlands ehf