Síminn
Síminn
Síminn

Starfsmaður í móttöku Símans

Starfsmaður í móttöku starfar í móttöku í verslun fyrirtækisins og á í daglegum samskiptum við gesti, viðskiptavini og samstarfsfólk. Starfið felur í sér móttöku gesta, móttöku á búnaði, afgreiðslu pantana í snjallbox ásamt öðrum verkefnum sem styðja við góða þjónustu og faglegt viðmót fyrirtækisins.

Við leitum að samviskusömum einstaklingi með mikla samskiptahæfni og ríka þjónustulund sem tryggir faglega upplifun viðskiptavina og gesta.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka gesta
  • Skráningar á gestum og starfsfólki
  • Halda móttöku- og verslunarrými snyrtilegu og aðlaðandi
  • Afgreiða búnað í snjallbox og taka á móti búnaði frá viðskiptavinum
  • Ýmis önnur verkefni í samstarfi við aðrar deildir
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stúdentspróf eða sambærileg menntun er æskileg
  • Frumkvæði, drifkraftur og lausnarmiðuð hugsun
  • Framúrskarandi samskiptahæfni og rík þjónustulund
  • Skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð
  • Geta til að forgangsraða verkefnum og vinna sjálfstætt undir álagi
  • Geta til að greina og leysa vandamál á skilvirkan hátt
Fríðindi í starfi
  • Reynsla af þjónustustörfum er kostur
  • Góð samskiptafærni, þjónustulund og jákvætt viðmót
  • Skipulagshæfni og nákvæm vinnubrögð
  • Góð tölvukunnátta og geta til að tileinka sér ný kerfi fljótt
  • Góð færni í íslensku er nauðsynleg
  • Góð ensku kunnátta er kostur
Auglýsing birt14. október 2025
Umsóknarfrestur26. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Ármúli 25, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar