
Steypustöðin
Steypustöðin var stofnuð árið 1947 og eru aðalstöðvar félagsins á Malarhöfða 10 Reykjavík.
Steypustöðin er með útibú á nokkrum stöðum eins og Hafnarfirði, Selfossi, Helguvík, Borgarnesi og Þorlákshöfn ásamt tveimur færanlegum Steypustöðvum.
Eins og nafnið gefur kynna til er meginstarfssemi félagsins framleiðsla og afhending á steypu. Félagið rekur einnig helluverksmiðju, flotbíla fyrir flotmúr, múrverslun, efnisvinnslu og stærstu einingaverksmiðju landsins í Borgarnesi.
Hjá félaginu starfa nú um 300 starfsmenn

Starfsmaður í bókhaldi
Steypustöðin óskar eftir öflugum og talnaglöggum bókara til starfa á fjármálasviði.
Viðkomandi þarf að hafa reynslu af almennu bókhaldi, afstemmingum og toll- og flutningsskjalagerð. Verkefnin eru bæði fjölbreytt og krefjandi og því leitum við að manneskju sem er lausnamiðuð, sýnir frumkvæði og er tilbúin að takast á við nýjar áskoranir. Um framtíðarstarf er að ræða..
Við hvetjum öll kyn og þjóðerni til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Færsla bókhalds og afstemmingar
- Undirbúningur bókhalds til uppgjörsaðila
- Aðstoð við toll- og flutningsskjalagerð og virðisaukaskattsskil.
- Önnur tilfallandi störf í samstarfi við fjármálastjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og / eða reynsla sem nýtist í starfi
- Góð kunnátta í Excel og almenn tölvufærni
- Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð
- Jákvætt og lausnarmiðað viðhorf
- Góð samskiptahæfni og þjónustulund
- Reynsla af Business Central og DK kostur.
- Áhugi á að nýta tækni til að einfalda og bæta ferla
Fríðindi í starfi
- Námskeið og fræðsla
- Líkamsræktarstyrkur
- Hádegismatur
- Fjölbreytt verkefni
- Jákvætt og hvetjandi vinnuumhverfi
Auglýsing birt3. desember 2025
Umsóknarfrestur9. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Malarhöfði 10, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Rekstrarstýra Kvennaathvarfsins
Samtök um kvennaathvarf

Móttökuritari - Röntgen Orkuhúsinu
Röntgen Orkuhúsinu

Sjúkraliði á dag- og göngudeild blóð-og krabbameinslækninga
Landspítali

VSFK óskar eftir starfsmanni á skrifstofu stéttarfélagsins
VSFK

Starf við bókhald og fjármálaumsýslu.
Niko ehf.

Móttökufulltrúi - launafulltrúi
Endurskoðun & ráðgjöf

Sumarstörf 2026
Verkís

Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup

Ert þú bókari?
Veritas

Launafulltrúi
Landspítali

Fulltrúi á bókhaldssviði SL lífeyrissjóðs.
SL lífeyrissjóður

Móttökufulltrúi - Akureyri
Terra hf.