
Íslenskir endurskoðendur, ráðgjöf ehf.
Íslenskir endurskoðendur, ráðgjöf ehf. er endurskoðunar og bókhaldsfyrirtæki staðsett í Hafnarfirði og Reykjanesbæ
Starf í bókhaldi og ársuppgjörum
Íslenskir endurskoðendur, ráðgjöf ehf auglýsa eftir einstakling til starfa í bókhalds- og uppgjörsvinnu. Við leitum að einstakling sem á auðvelt með að starfa sjálfstætt og býr yfir reynslu af uppgjörum eða bókhaldi og annarri viðskiptaþjónustu. Í boði er hlutastarf í starfsstöð félagsins í Hafnarfirði eða Reykjanesbæ. Sveigjanlegur vinnutími.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Færsla og afstemming bókhalds
- Ársuppgjör lögaðila
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjálfstæði í starfi, vandvirkni og fagleg vinnubrögð
- Reynsla í bókhaldi og/eða uppgjörsvinnu
· Þekking og reynsla af bókhaldskerfum.
Auglýsing birt15. nóvember 2025
Umsóknarfrestur7. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (9)

Bókari - Klíníkin Ármúla
Klíníkin Ármúla ehf.

Viltu vera í CRAFT fjölskyldunni?
CRAFT / New Wave Iceland

Bókari
APaL ehf.

Bókhald
Rýni endurskoðun ehf.

Verkefnastjóri reikningshalds
Fóðurblandan

Bókari í 50% starf
Nafnlaust fyrirtæki

Sérfræðingur í reikningshaldi – tímabundin afleysing vegna fæðingarorlofs
VÍS

Gjaldkeri
Luxury Adventures

Bókari
PIXEL ehf