Fóðurblandan
Fóðurblandan

Verkefnastjóri reikningshalds

Fóðurblandan leitar að metnaðarfullum og skipulögðum einstaklingi sem hefur áhuga á bókhaldi og fjármálum. Starfið hentar vel aðila sem hefur reynslu af bókhaldi og áhuga á að þróast í starfi og taka þátt í sjálfvirknivæðingu ferla. Næsti yfirmaður er fjármálastjóri.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Færsla og afstemming bókhalds 

  • Móttaka og skráning reikninga 

  • Þátttaka í uppgjörum og skilum virðisaukaskatts 

  • Aðstoð við notendur fjárhagskerfis (BC)

  • Þátttaka í sjálfvirknivæðingu bókhalds og umbótaverkefnum 

  • Samskipti við endurskoðendur og innri aðila

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi, t.d. í fjármálum, viðskiptafræði eða skyldum greinum

  • Reynsla af bókhaldi og uppgjörsvinnu er kostur 

  • Góð tölvukunnátta og færni í Excel 

  • Kunnátta eða reynsla af Business Central (BC) er kostur 

  • Áhugi á tækni, sjálfvirknivæðingu og stöðugum umbótum 

  • Nákvæmni, jákvætt viðmót og gott skipulag 

  • Áhugi á að læra, þróast og taka þátt í breytingum 

Auglýsing birt5. nóvember 2025
Umsóknarfrestur19. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Korngarðar 12, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfstemmingPathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.FagmennskaPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Microsoft Dynamics 365 Business CentralPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.UppgjörPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar