APaL ehf.
APaL ehf.

Bókari

APaL ehf leitar að öflugum starfsmanni með reynslu af bókhaldi og launavinnslu

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Dagleg bókhaldsvinna, skráning færslna og launavinnsla 
  • Afstemmingar og undirbúningur bókhalds til uppgjörsaðila 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af bókhaldi og góð þekking á íslenskum skattalögum 
  • Nákvæmni, skipulagshæfni og ábyrgð í starfi 
  • Góð kunnátta á DK bókhaldskerfi og/eða Business Central 
  • Frumkvæði, lausnamiðuð nálgun og góð samskiptahæfni
Fríðindi í starfi
  • Sveigjanlegur vinnutími
Auglýsing birt13. nóvember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Dalshraun 5, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AðlögunarhæfniPathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.NákvæmniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar