Rýni endurskoðun ehf.
Rýni endurskoðun ehf.
Rýni endurskoðun ehf.

Bókhald

Vaxandi endurskoðunarfyrirtæki óskar að ráða traustan starfsmann í bókhald. Um er að ræða fullt starf en viðkomandi mun sinna bókhaldi fyrir hin ýmsu fyrirtæki, stór sem smá.

Viðkomandi verður að geta unnið sjálfstætt en sveigjanleiki og samstarfshæfileikar eru nauðsynlegir kostir.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Bókhald
  • Skil á VSK
  • Launavinnslur
  • Önnur viðskiptaþjónusta og tilfallandi störf á skrifstofu
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af bókhaldsstörfum
  • Góð reynsla af DK-bókhaldskerfi
  • Reynsla af öðrum bókhaldskerfum (t.d. Reglu, Payday og Navision) er kostur
  • Nákvæmni og vönduð vinnubrögð
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Jákvæðni og góðir samstarfshæfileikar
  • Geta til að vinna undir álagi
  • Menntun sem nýtist í starfi er kostur
Fríðindi í starfi
  • Sveigjanlegur vinnutími
  • Íþróttastyrkur
Auglýsing birt13. nóvember 2025
Umsóknarfrestur12. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Síðumúli 23, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfstemmingPathCreated with Sketch.DKPathCreated with Sketch.Dynamics AXPathCreated with Sketch.Dynamics NAVPathCreated with Sketch.LaunavinnslaPathCreated with Sketch.Microsoft Dynamics 365 Business CentralPathCreated with Sketch.PaydayPathCreated with Sketch.ReglaPathCreated with Sketch.Reikningagerð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar