
Dýrheimar sf.
Dýrheimar: Samfélag þar sem hunda- og kattaeigendur geta sótt þær vörur og þjónustu sem þeir þurfa til að annast dýrin sín með öruggum hætti, tryggt velferð þeirra og heilsu, bæði andlega og líkamlega.
Nánar um starfsemina: https://www.visir.is/g/20222255728d
Sölufulltrúi í verslun og kaffihúsi
Við leitum að hressum og metnaðarfullum einstaklingi sem er duglegur og tilbúinn til að vinna í hröðu og skemmtilegu teymi.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og samskipti við viðskiptavini
- Ábyrgð á vöruframstillingu og áfyllingu í verslun
- Yfirferð daglegra pantana
- Umsjón með vefverslun í Shopify
- Störf á kaffihúsi Dýrheima
- Viðburðir
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð íslenskukunnátta
- Góð almenn tölvukunnátta
- Grunnþekking á bókhaldi og Business Central
- Mikil reynsla af verslunarstörfum
- Þjónustulyndi og góð samskiptahæfni
- Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð
- Góður kisu & hunda knúsari
Auglýsing birt26. febrúar 2025
Umsóknarfrestur9. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Víkurhvarf 5, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaJákvæðniMannleg samskiptiReikningagerðSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Söluráðgjafi hjá Brimborg
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Afgreiðslu og sölufulltrúi í Reykjavík
Avis og Budget

Rafvirki í söludeild rafbúnaðar
Smith & Norland hf.

Helgar- og hlutastarf í verslun
BAUHAUS slhf.

Sölufulltrúi í Blómaverslun
Blómaskúr Villu

Viðskiptastjóri – Kansler heildsala
KANSLER heildsala

Starfsmaður í söluteymi Dineout
Dineout ehf.

Hlutastörf í Icewear Vestmannaeyjum
ICEWEAR

Verslunarstjóri - Kjörbúðin Dalvík
Kjörbúðin

Sala varahluta - Akureyri
Brimborg

Sölusnillingur óskast í frábært teymi notaðra bíla
Hekla

Söluaðili fyrir sérsniðnar vörur – sveigjanlegt starf
GGWP ehf.