
Smith & Norland hf.
Smith & Norland var stofnað árið 1920.
Smith & Norland sérhæfir sig í innflutningi og sölu rafbúnaðar á mjög breiðu sviði.
Vöruval Smith & Norland er margbreytilegt. Raflagnaefni, rafstrengir, ljósabúnaður, lágspennurofabúnaður, heimilistæki. Auk þess má nefna umferðarstjórnbúnað, öryggistæki fyrir flugvelli, búnað fyrir veitur og orkuframleiðslufyrirtæki og lækningartæki.
Meðal samstarfsfyrirtækja Smith & Norland má nefna Siemens, Bosch, Gaggenau, BSH, Rittal, Fagerhult, Voith Hydro, OBO Bettermann, Hensel, Nexans og fl.

Rafvirki í söludeild rafbúnaðar
Við leitum að rafvirkja til sölumannsstarfa í rafbúnaðardeild okkar í Nóatúni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala á raflagnaefni og ýmsum öðrum rafbúnaði.
- Ráðgjöf til viðskiptavina.
- Önnur verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð fag- og efnisþekking og reynsla af rafvirkjastörfum.
- Áhugi á sölustörfum og mannlegum samskiptum.
- Röskleiki, samvinnulipurð og sjálfstæði í vinnubrögðum.
- Góð framkoma, snyrtimennska og reglusemi.
Auglýsing birt2. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Nóatún 4, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
RafvirkjunSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaTeymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Afgreiðslu og sölufulltrúi í Reykjavík
Avis og Budget

Viðgerðarmaður á verkstæði Verkfærasölunnar í Síðumúla
Verkfærasalan ehf

Rafvirki
Veitur

Tæknimaður - þjónustudeild
Fálkinn Ísmar

Nettó Húsavík - verslunarstarf
Nettó

Bílstjóri í flotdeild
Steypustöðin

Verslunarstjóri í verslun Blush Akureyri
Blush

Helgar- og hlutastarf í verslun
BAUHAUS slhf.

STARFSMAÐUR Í VÖRUHÚSI
Bako Verslunartækni

Sölufulltrúi í Blómaverslun
Blómaskúr Villu

Viðskiptastjóri – Kansler heildsala
KANSLER heildsala

Afgreiðslustarfsmaður - Reykjanesbær
Preppbarinn