
Blush
Blush hefur verið leiðandi í sölu kynlífstækja frá árinu 2011. Verslunin sérhæfir sig í sölu á hágæða kynlífstækjum og leggur áherslu á vönduð og góð endurhlaðanleg tæki. Verslunin er staðsett á Dalvegi 32b í Kópavogi. Blush er framúrskarandi- og fyrirmyndar fyrirtæki og fékk titilinn vörumerki ársins 2021 og 2022. Eigandi Blush, Gerður Huld Arinbjarnar er einnig markaðsmanneskja ársins 2021. Hjá fyrirtækinu er góður starfsandi og gott vinnuumhverfi.
Verslunarstjóri í verslun Blush Akureyri
Fullnægjandi starf í boði
Blush leitar að öflugum og hressum einstakling til viðbótar við þann skemmtilega hóp sem er þar nú þegar. Um er að ræða 50-80% starf í verslun okkar á Glerártorgi, Akureyri.
Vinnutími:
Eftir samkomulagi
Um Blush
Blush hefur verið leiðandi í sölu kynlífstækja frá árinu 2011. Verslunin sérhæfir sig í sölu á hágæða kynlífstækjum og leggur áherslu á vönduð og góð endurhlaðanleg tæki. Blush er framúrskarandi- og fyrirmyndar fyrirtæki og fékk titilinn vörumerki ársins 2021 og 2022.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á rekstri verslunar og afkomu
- Ráðgjöf og þjónusta við viðskiptavini
- Ábyrgð á útstillingu og uppröðun vara
- Taka upp vörur og önnur almenn verslunarstörf
- Sala og framúrskarandi þjónusta við viðskiptavini
Menntunar- og hæfniskröfur
- 23 ára eða eldri
- Reynsla í verslunarstjórnun og stjórnun starfsfólks
- Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
- Þjónustulund og geta til að vinna undir álagi
- Frumkvæði, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Metnaður til að ná árangri í starfi
Auglýsing birt2. maí 2025
Umsóknarfrestur31. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Gleráreyrar 1, 600 Akureyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að rekstrarstjóra
Hristingur ehf.

Afgreiðslu og sölufulltrúi í Reykjavík
Avis og Budget

Nettó Húsavík - verslunarstarf
Nettó

Bílstjóri í flotdeild
Steypustöðin

Rafvirki í söludeild rafbúnaðar
Smith & Norland hf.

Helgar- og hlutastarf í verslun
BAUHAUS slhf.

STARFSMAÐUR Í VÖRUHÚSI
Bako Verslunartækni

Sölufulltrúi í Blómaverslun
Blómaskúr Villu

Afgreiðslustarfsmaður - Reykjanesbær
Preppbarinn

Part time Hotel team member
Náttúra-Yurtel ehf.

Viltu vinna úti í sumar? Garðaþjónusta
Grænir Bræður

Hlutastörf í Icewear Vestmannaeyjum
ICEWEAR