
Norðurorka hf.
Norðurorka hf. rekur fjölbreytta veitustarfsemi á Akureyri og Eyjafjarðarsvæðinu.
Meginhlutverk fyrirtækisins er að þjónusta heimili og atvinnulíf með vinnslu og dreifingu á heitu vatni og neysluvatni, rekstri dreifikerfis raforku og rekstri fráveitu.
Norðurorka hf. er reyklaus vinnustaður og starfar skv. vottuðu gæðakerfi (ISO 9001).

Sérfræðingur í gagnavinnslu
Norðurorka auglýsir eftir tæknilega sinnuðum sérfræðingi sem er fljótur að tileinka sér nýja færni. Æskilegt er að viðkomandi hafi góða reynslu eða innsýn í veitukerfi, upplýsingatækni, gagnavinnslu og/eða rafræna þjónustu.
Fram undan eru mörg spennandi verkefni sem tengjast rafrænni þjónustu, úrvinnslu gagna og hönnun veitukerfa.
Starfið er á þjónustusviði og næsti yfirmaður er deildarstjóri þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Gagnavinnsla og skýrslugerð tengd veitukerfum og þjónustu Norðurorku
- Samskipti við aðra hönnuði, verktaka og viðskiptvini Norðurorku
- Upplýsingagjöf til innri og ytri viðskiptavina
- Innra eftirlit sölumæla
- Önnur verkefni sem til falla
Menntunar- og hæfniskröfur
- Verkfræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi
- Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni
- Mjög góð kunnátta í íslensku og ensku í ræðu og riti
- Mjög góð þekking á upplýsingatækni
- Reynsla af gagnaúrvinnslu
- Góð þekking á gagnagrunnum er kostur
- Reynsla af verkefnastjórnun er kostur
- Reynsla af landupplýsingarkerfum er kostur
- Reynsla af PowerBI gagnavinnslu er kostur
- Geta til að vinna sjálfstætt og halda mörgum boltum á lofti
- Geta til að tileinka sér nýja færni og miðla henni til annarra
Fríðindi í starfi
- Samgöngustyrkur
- Heilsueflingarstyrkur
- Símtækjastyrkur
- Niðurgreitt mötuneyti
Auglýsing birt21. nóvember 2025
Umsóknarfrestur8. desember 2025
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Rangárvellir 4, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
GagnagreiningPower BISjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur í rekstri stjórn- og varnarbúnaðar
Landsnet hf.

Sérfræðingur flugverndarbúnaðar
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Forstöðumaður rekstrar jarðvarma á sviði vinds og jarðvarma
Landsvirkjun

Experienced Backend Developer
Vettvangur

Spennandi tækifæri hjá Landhelgisgæslunni í Fjallabyggð
Landhelgisgæsla Íslands

Sérfræðingur í umsjónardeild á Suðursvæði
Vegagerðin

Fyrirliði samhæfingarstjórnstöðvar
Landsnet

Sérfræðingur í rekstri orkustjórnunarkerfis
Landsnet

Umhverfis- og mannvirkjasvið: Verkefnastjóri nýframkvæmda fasteigna og mannvirkja
Akureyri

Verkefnisstjóri - Iðnaðarsvið
Verkís

Rekstrarstjóri viðhalds / Maintenance Superintendent
Alcoa Fjarðaál

Verkefnastjóri byggingamála
Umhverfis- og skipulagssvið