
Verkís
Hjá Verkís starfa yfir 380 starfsmenn að fjölbreyttum verkefnum á Íslandi og erlendis. Verkís leggur áherslu á að veita vandaða og faglega þjónustu sem er samkeppnisfær við það sem best þekkist í heiminum.

Verkefnisstjóri - Iðnaðarsvið
Iðnaðarsvið Verkís leitar að verkefnisstjóra til að taka þátt í fjölbreyttum og krefjandi verkefnum – allt frá minni verkefnum til viðamikilla framkvæmda á sviði orku, samgangna, bygginga og iðnaðar.
Sem verkefnisstjóri tekur þú virkan þátt í verkefnum frá hugmynd að framkvæmd, í nánu samstarfi við öflugt teymi sérfræðinga.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Leiða verkefni frá hugmynd að framkvæmd – með ábyrgð á umfangi, tíma, kostnaði og gæðum.
- Samhæfa hönnun og framkvæmd í þverfaglegum teymum.
- Umsjón með útboðum og samningum og tryggja eftirfylgni við verktaka og birgja.
- Utanumhald með framvindu verkefna og samskipti við verkkaupa.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Verkfræðimenntun eða önnur sambærileg tæknimenntun er æskileg.
- Reynsla á sviði verkefnisstjórnunar er kostur.
- Færni í áætlanagerð og eftirfylgni (t.d. MS Project, Excel eða Power BI).
- Gott vald á íslensku og ensku.
Auglýsing birt20. nóvember 2025
Umsóknarfrestur30. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Ofanleiti 2, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
TæknifræðingurVerkfræðingur
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Spennandi tækifæri hjá Landhelgisgæslunni í Fjallabyggð
Landhelgisgæsla Íslands

Sérfræðingur í starfsmenntamálum
Efling stéttarfélag

Sérfræðingur í umsjónardeild á Suðursvæði
Vegagerðin

Fyrirliði samhæfingarstjórnstöðvar
Landsnet

Sérfræðingur í rekstri orkustjórnunarkerfis
Landsnet

Verkefnastjóri atvinnuuppbyggingar
Norðurþing

Hópstjóri á verkstæði
Hekla

Umhverfis- og mannvirkjasvið: Verkefnastjóri nýframkvæmda fasteigna og mannvirkja
Akureyri

Rekstrarstjóri viðhalds / Maintenance Superintendent
Alcoa Fjarðaál

Verkefnastjóri í Tölvunarfræðideild
Háskólinn í Reykjavík

Skrifstofustjóri í Tölvunarfræðideild
Háskólinn í Reykjavík

Verkefnastjóri byggingamála
Umhverfis- og skipulagssvið