Hafrannsóknastofnun
Hafrannsóknastofnun
Hafrannsóknastofnun

Rannsóknamaður á Neskaupsstað

Hafrannsóknastofnun óskar eftir að ráða í stöðu rannsóknarmanns í sýna og gagnavinnsla við starfsstöð stofnunarinnar á Neskaupsstað. Starfið felst í fjölbreyttri vinnu við öflun og úrvinnslu gagna í landi og í rannsóknaleiðöngrum á sjó.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sýnataka úr afla fiskiskipa.
  • Þátttaka í rannsóknaleiðöngrum á sjó
  • Innsláttur gagna í gagnagrunna
  • Úrvinnsla sýna - líffræðileg greiningar
  • Aldurslestur
  • Önnur tilfallandi verkefni á starfsstöðinni á Neskaupsstað 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • B.S. í líffræði eða skyldum greinum - æskilegt 
  • Metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Góðir skipulags- og samskiptahæfileikar.
  • Jákvætt viðmót, samstarfsvilji og hæfni til að vinna í teymi.
  • Góð enskukunnátta í töluðu og rituðu máli.
  • Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. 
Auglýsing birt26. janúar 2026
Umsóknarfrestur13. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Bakkavegur 5, 740 Neskaupstaður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar