Hafrannsóknastofnun
Hafrannsóknastofnun
Hafrannsóknastofnun

Sumarstörf 2026 - Framúrskarandi háskólanemar

Hafrannsóknarstofnun leitar eftir framúrskarandi háskólanemum úr líffræði, efnafræði, eðlisfræði eða tengdum greinum, til starfa í sumar. Starfstímabil háskólanema er um 3 mánuðir eða samkvæmt frekara samkomulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð

Í boði eru nokkur störf og eru verkefni þeirra og ábyrgð mismunandi. 

Menntunar- og hæfniskröfur

Við leitum að starfsfólki sem býr yfir 

  • Hæfni til að vinna sjálfstætt og í teymisvinnu 
  • Sýnir sjálfstæði og viðhefur skipulögð vinnubrögð 
  • Framúrskarandi samskiptahæfileikar, jákvætt viðmót og þjónustulund 
Auglýsing birt28. janúar 2026
Umsóknarfrestur18. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Fornubúðir 5, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar