
HS Veitur hf
HS Veitur eru framsækið þekkingar- og þjónustufyrirtæki í veitustarfsemi sem telst til mikilvægra innviða. Hjá HS Veitum starfa um 100 starfsmenn á fjórum starfstöðvum sem sinna margvíslegum störfum. Fyrirtækið þjónar mörgum af stærstu fyrirtækjum landsins og eru íbúar á veitusvæði HS Veitna rúmlega 84 þúsund.
Í fyrirtækinu ríkir jákvæður starfsandi sem einkennist af sterkri liðsheild og virðingu í samskiptum.

Rafvirki á Suðurnesjum
Vilt þú slást í hópinn?
HS Veitur leita að faglegum og reyndum rafvirkja á starfsstöð fyrirtækisins í Reykjanesbæ.
Helstu verkefni felast í viðhaldi og eftirliti ásamt nýframkvæmdum
Helstu verkefni og ábyrgð
- Nýframkvæmdir – tenging, háspennustrengja, dreifistöðva, götuskápa og heimtauga
- Viðhald- lagfæringar á dæmingum í kjölfar skoðana, endurnýjun á búnaði, viðgerðir í kjölfar bilana
- Eftirlit á búnaði rafmagnssviðs – skráning á dæmingum
- Bilanaleit - sónun og innmælingar strengja
- Samskipti við viðskiptavini og verktaka
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í rafvirkjun eða rafveituvirkjun
- Samskiptahæfni og frumkvæði
- Sjálfstæði í starfi og hæfni til að vinna undir álagi
- Ökuskírteini
- Hreint sakavottorð
Auglýsing birt8. maí 2025
Umsóknarfrestur22. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Brekkustígur 36, 260 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMannleg samskiptiRafvirkjunSjálfstæð vinnubrögðSveinspróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (8)

Áhugavert og krefjandi starf fyrir rafvirkja
Norðurál

Plastiðjan Bjarg-Iðjulundur: Verkstjóri í vélasal
Akureyri

Liðsfélagi í hóp rafvirkja - rafvirkjanemar
Marel

Rafvirki í söludeild rafbúnaðar
Smith & Norland hf.

Viðgerðarmaður á verkstæði Verkfærasölunnar í Síðumúla
Verkfærasalan ehf

Rafvirki
Veitur

Tæknimaður - þjónustudeild
Fálkinn Ísmar

Liðsfélagi í samsetningu á vogum og rafbúnaði
Marel