
Raflagnameistarinn ehf.
Raflagnameistarinn ehf. var stofnaður árið 2016 og sinnt fjölbreytum verkum og rafverktöku á íslandi síðan. Fyrirtækið hefur byggt upp trausta reynslu af fjölbreyttum verkefnum fyrir einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki.
Starfsemin byggir á fagmennsku, gæðum og trausti, með áherslu á vandaðan frágang og persónulega þjónustu. Raflagnameistarinn tekur að sér allar almennar raflagnir, þar á meðal nýlagnir, breytingar og viðgerðir, og stefnir að því að vera í fremstu röð hvað varðar tækni og þjónustu.

Rafvirki
Við leitum að metnaðarfullum rafvirkja með víðtæka reynslu til að stækka teymið okkar. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf fyrir einstakling sem vill taka þátt í öflugu og jákvæðu vinnuumhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Starfið felur í sér nýlagnir, viðhald, viðgerðir á raflögnum og bilanagreiningu. Áhersla er lögð á vönduð vinnubrögð, öryggi og góða þjónustu.
Menntunar- og hæfniskröfur
Sveinspróf í rafvirkjun eða víðtæka reynslu í faginu.
Mjög góð þjónustulund og jákvæðni í samskiptum.
Skipulagshæfni og nákvæm vinnubrögð.
Sjálfstæði í starfi og hæfni til að leysa verkefni hratt og vel.
Auglýsing birt16. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónusta og viðhald tækjabúnaðar
Fastus

Rafvirki
Eykt ehf

Rafvirki óskast
Lausnaverk ehf

Rafvirki með áhuga á tækni og þróun
Orkusalan

Rafvirki
RÚV

Rafvirkjar óskast
AFL raflagnir ehf.

Rafvirki
Blikkás ehf

Tæknifólk-aðgangsstýringar
Securitas

Rafvirki, Rafmagnstæknifræðingur!
Þelamörk

Ljósleiðaratæknimaður - Norðurland
Netkerfi og tölvur ehf.

brafa leitar að rafvirkjum
brafa

Söluráðgjafi
Rubix og Verkfærasalan